Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 43

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 43
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 43 toxicity. In this model there is an upregulation of proteolysis, suggesting that the mutant protein leads to increase in proteolysis as a defense mechanisms. E 113 Residence in early life and risk of breast cancer Álfheiður Haraldsdóttir1,2, Jóhanna Eyrún Torfadóttir1,2, Unnur A. Valdimarsdóttir1,3, Thor Aspelund1,4, Laufey Tryggvadóttir5,6, Vilmundur Guðnason4,6, Laufey Steingrímsdóttir2 1Centre of Public Health Sciences, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Unit for Nutrition Research, Faculty for Food Science and Nutrition, University of Iceland, 3Department of Epidemiology, Harvard School of Public Health, 4The Icelandic Heart Association, 5The Icelandic Cancer Registry, 6Faculty of Medicine, University of Iceland alh1@hi.is Introduction: During the first half of the 20th century, considerable differences existed in food choice between residential areas in Iceland. Our aim was to explore the effect of residence during early life, including the period when the mammary gland is undergoing rapid development in puberty, on the risk of breast cancer later in life. Methods and data: We used data from the Reykjavik Study, a popula- tion-based Icelandic cohort of 10049 women born between 1907 and 1935, all residing in the capital area in 1967. Participants provided in- formation on residence (capital area, coastal village or rural area) in early life. By linkage with the Icelandic Cancer Registry, information on breast cancer diagnoses was available throughout 2013. Adjustments were made for age, education, body mass index, menarche age, number of total pregnancies and age at first childbirth. For statistical analysis, we used Cox proportional hazard regression models to analyze the risk of breast cancer in women raised in capital area, compared with women raised in coastal villages and rural areas. Results: During a mean follow-up of 27.3 years, 744 women were di- agnosed with breast cancer. We found that women who were born 1921- 1935, and raised in a coastal village (mean duration of residence 20.3 years) had 23% less risk developing breast cancer (hazard ratio = 0.77 95% CI: 0.60 - 0.97), compared with early residence in the capital area. Conclusions: Our results suggest that being raised in a coastal village during adolescence may be associated with reduced risk of breast cancer. E 114 Long-term health effects following the Eyjafjallajökull volcanic eruption: A follow-up study Heiðrún Hlöðversdóttir1,Guðrún Pétursdóttir2, Arna Hauksdóttir1 1Centre of Public Health Sciences, University of Iceland, 2Institute for Sustainability Studies and Faculty of Nursing, University of Iceland heh28@hi.is Introduction: It is estimated that at least 500 million people live within the potential exposure range of a historically active volcano. Studies on long-term effects of volcanic eruptions on health are limited. We aimed to examine the association between a long-term exposure to volcanic ash and physical and mental health. Methods and data: The study design is a longitudinal population-based cohort of individuals exposed to the Eyjafjallajökull eruption and an unexposed reference group from Skagafjörður. Participants answered a questionnaire in 2010 and again in 2013, on physical and psychological symptoms. Logistic regression was used to examine the association between the time after the volcanic eruption in the exposed region in 2013 and 2010 as the reference category, and physical and psychological symptoms. Results: Preliminary results indicate that likelihood of having symp- toms during the last month was higher in the exposed group in 2013 compared to 2010. Phlegm (OR 1.87; 95% CI 1.10 to 3.25), skin rash/ eczema (OR 3.10; 95% CI 1.63 to 6.18) and myalgia (OR 1.56; 95% CI 1.02 to 2.40). During the last 12 months these respiratory symptoms were likelier in the exposed group in 2013; morning winter phlegm (OR 2.20; 95% CI 1.38 to 3.53), nocturnal or daytime winter phlegm (OR 1.82; 95% CI 1.03 to 3.27) and allergic rhinitis (OR 1.72; 95% CI 1.06 to 2.84). Conclusions: Preliminary results imply long-term respiratory health effects after the eruption in Eyjafjallajökull. Ongoing data analysis will also focus on differences in groups by level of exposure, and effects on psychological health. E 115 Dánartíðni vegna krabbameina og annarra dánarmeina meðal notenda jarðhitavatns: Lýðgrunduð hóprannsókn Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir1, Vilhjálmur Rafnsson2 1Miðstöð í lýðheilsuvísindum Háskóla Íslands, 2rannsóknastofu í heilbrigðisfræði, læknadeild addab@simnet.is Inngangur: Fyrri rannsóknir á íbúum á háhitasvæðum og jarðhitaveitu- svæðum hafa sýnt aukna áhættu á brjóstakrabbameini, blöðruhálskirt- ilskrabbameini, nýrnakrabbameini og eitilæxlum öðrum en Hodgkin’s. Tilgangur rannsóknarinnar var að greina hvort þessi aukna áhætta endurspeglist einnig í dánarmeinum á meðal íbúa sem nota jarðhitavatn til húshitunar, þvotta og baða. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarhópurinn voru einstaklingar á aldr- inum 5-64 ára úr manntalinu frá 1981 og þeim var fylgt eftir frá 1981 til 2009. Allar samkeyrslur gagna voru byggðar á kennitölum. Útsetti hópurinn voru einstaklingar, búsettir í manntali á svæðum þar sem jarðhitavatn hefur verið notað síðan fyrir 1972 og aldur berggrunns er yngri en 0,8 milljón ára. Samanburðarhópar voru valdir eftir mismun- andi aldri berggrunns. Hættuhlutfall (HR) og 95% öryggismörk (CI) voru reiknuð þar sem leiðrétt var fyrir aldri, kyni, menntun, húsnæði, barneignum og reykingum. Niðurstöður: Á meðal útsetta hópsins var HR fyrir öll dánarmein 0,98 (95%CI 0,91-1,05) í samanburði við köld svæði (berggrunnur eldri en 3,3 miljón ár). HR fyrir krabbamein í brjósti var 1,53 (95%CI 1,04-2,24), blöðruhálskirtli 1,74 (95%CI 1,21-2,52), nýrum 1,78 (95%CI 1,03-3,07) og eitilæxlum öðrum en Hodgkin’s 2,01 (95%CI 1,05-3,38). HR fyrir inflú- ensu var 3,36 (95%CI 1,32-8,58) og fyrir sjálfsvíg 1,49 (95%CI 1,03-2,17). Ályktanir: Aukningin á hættu að deyja vegna krabbameins í brjóstum, blöðruhálskirtli og nýrum, og eitilæxla annarra en Hodgkin’s stað- festir niðurstöður fyrri nýgengisrannsókna meðal íbúa háhitasvæða og notenda jarðhitavatns. Áhættan er því ekki einungis bundin við krabba- mein með góðar horfur heldur varðar einnig banvæn krabbamein. Frekari rannsókna er þörf á efna- og eðlisfræðilegum þáttum jarðhita- vatns og umhverfisþáttum tengdum svæðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.