Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Qupperneq 48

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Qupperneq 48
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 48 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 Inngangur: Um 5-10% brjóstakrabbameinstilfella eru skilgreind sem arfgeng brjóstakrabbamein. Stökkbreytingar í genunum BRCA1 og BRCA2 skýra stóran hluta af þessum tilfellum (um 20-40%), en restin er að mestu óútskýrð. Á Íslandi hafa fundist nokkrar stökkbreytingar sem fela í sér aukna hættu á brjóstakrabbameini, en líklegt er að þær breytingar sem eiga eftir að finnast séu fremur sjaldgæfar. Ein leið til að finna þær er að leita þeirra í fjölskyldum með mörgum greindum sjúklingum og þá einkum þar sem erfðafræðileg einsleitni er hlutfalls- lega mikil, eins og t.d. á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Raðgreiningargögn úr fjórum einstaklingum í einni brjóstakrabbameinsætt voru notuð til að reyna að finna stakar áhrifabreytingar með mikla sýnd. Forritið Ingenuity Variant Analysis (http://www.ingenuity.com) var notað til að greina raðgreiningar- gögnin og bera kennsl á eyðileggjandi breytingar, líklegar til að leiða til aukinnar hættu á brjóstakrabbameini. Niðurstöður: Skimað var fyrir 6 líklegum áhrifabreytingum í hópi óval- inna brjóstakrabbameinssjúklinga og í viðmiðunarhópi. Ekki reyndist tölfræðilega marktækur munur á tíðni neinnar þeirra í hópunum tveimur. Ályktanir: Niðurstöðurnar benda ekki til þess að skýringin á hárri tíðni brjóstakrabbameins í ættinni sé stök áhrifabreyting með mikla sýnd, heldur frekar að um sé að ræða samspil tveggja eða fleiri genabreytinga sem hafa þá hver fyrir sig litla eða meðal-sýnd. Í ljósi þessa var ákveðið að vinna með gögn úr 13 sýnum úr fjórum ættum og beina leitinni að breytingum í DNA viðgerðargenum. Skimað verður fyrir völdum breytingum með iPLEX Gold tækni, en sú tækni gerir kleift að skima fyrir allt að 28 breytingum í einu. E 130 Serum 25 hydroxyvitamin D and total mortality of women diagnosed with breast cancer Jóhanna Eyrún Torfadóttir1,2, Unnur A. Valdimarsdóttir1,3, Thor Aspelund1,4 , Laufey Tryggvadóttir5, Þórhallur I. Halldórsson2, Vilmundur Guðnason 4,6, Laufey Steingrímsdóttir2 1Centre of Public Health Sciences, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Unit for Nutrition Research, Faculty for Food Science and Nutrition, University of Iceland, 3Department of Epidemiology, Harvard School of Public Health, 4The Icelandic Heart Association, 5The Icelandic Cancer Registry, 6Faculty of Medicine, University of Iceland jet@hi.is Introduction: Limited data are available on the effect of vitamin D status among women with breast cancer (BC). Using the AGES-Reykjavik cohort, our aim was to examine whether higher prediagnostic vitamin D status as well as higher vitamin D status among those already diagno- sed with BC is associated with lower total mortality. Methods and data: Participants were 2962 women aged 66-97 years, with information on 25-hydroxy-vitamin-D (25-OHD) measured at study entry (2002-2006). Adjusting for potential confounders, we used Cox proportional hazard regression models to analyze total mortality by serum levels of 25-OHD, using quartiles. Results: There were 199 women with BC at entry to the study with mean age at diagnosis (SD) of 64.4 (10.6) years. Additionally, 96 women were diagnosed with BC after the blood draw with mean age at diagnosis of 81.2 (6.5) years. Among those with BC before blood draw, 97 women (48%) died during follow-up until the end of 2013. Among those diagnosed after study entry 36 women (38%) died during follow-up. Compared with BC patients in the lowest quartile (≤ 34 nmol/L) those in the second quartile had lower risk of overall mortality (hazard ratio (HR) = 0.43 95% CI: 0.21 - 0.85). Compared with women in the lowest prediagnostic quartile, those in the highest (≥ 65 nmol/L) had lower risk of overall mortality (HR = 0.24 95% CI: 0.06 – 0.99). Conclusions: Higher serum 25-OHD may be associated with improved survival among women with BC, with greater level needed if the disease is diagnosed in later life. E 131 Aurora-A kjarnalitun í brjóstakrabbameinum segir til um sjúkdómsháða lifun hjá BRCA2 arfberum Margrét Aradóttir1, Sigríður Þ. Reynisdóttir1, Ólafur A. Stefánsson1, Jón G. Jónasson2,3,4, Ásgerður Sverrisdóttir5, Laufey Tryggvadóttir2,3, Jórunn E. Eyfjörð1, Sigríður K. Böðvarsdóttir1 1Rannsóknastofu í krabbameinsfræðum, Lífvísindasetri Háskóla Íslands, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands, 4rannsóknastofu í meinafræði, 5lyflækningasviði Landspítala skb@hi.is Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort aukin Aurora-A tjáning í æxlisvef tengdist sjúkdómsframvindu hjá BRCA2 arfberum, en engar rannsóknir höfðu áður metið Aurora-A tjáningu sérstaklega í ættlægum brjóstakrabbameinum. Efniviður og aðferðir: Mótefnalitað var fyrir Aurora-A í brjóstaæxlisörvef frá 107 BRCA2 arfberum og 284 stakstæðum tilfellum og kjarnalitun metin. Brottfall á BRCA2 villigerðarsamsætunni var metið í brjóstaæxlum frá BRCA2 arfberum. Fylgni við sjúkdómsháð lifun var metin með Kaplan-Meier prófum. Fjölþátta aðhvarfsgreining var notuð til að meta áhættu á dauða vegna sjúkdóms þar sem leiðrétt var fyrir meinafræðilegum þáttum og meðferð. Marktækni miðaðist við 95% öryggismörk. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að Aurora-A kjarnalitun í brjós- taæxlum spáir marktækt fyrir um verri lifun, bæði hjá BRCA2 arfberum og stakstæðum brjóstakrabbameinstilfellum. Fjölþátta aðhvarfsgreining fyrir brjóstakrabbameinsháða lifun sýndi að Aurora-A kjarnalitun í brjóstaæxlum sagði marktækt til um verri lifun þrátt fyrir að leiðrétt hafi verið fyrir tjáningu estrogen-viðtakans, tjáningu Ki-67, greiningar- aldri, greiningarári, gráðun, litnun, stærð æxlis og eitlaíferð. Þetta átti einnig við hjá BRCA2 arfberum eftir að leiðrétt hafði verið auklega fyrir meðferð. Brottfall á BRCA2 villigerðarsamsætunni í brjóstaæxlum reyndist einnig spá marktækt fyrir um verri lifun hjá BRCA2 arfberum. Þegar BRCA2 brottfall fer saman með Aurora-A kjarnalitun spáir það marktækt fyrir um slæma lifun. Hvor þáttur fyrir sig segir marktækt fyrir um verri lifun hjá BRCA2 arfberum. Ályktanir: Aurora-A tengist brjóstakrabbameinsháðri lifun hjá BRCA2 arfberum. Núverandi með- ferð virðist ekki verka gegn Aurora-A og því er mikilvægt að taka til skoðunar sértækari meðferð, en lyf sem hindra virkni Aurora-A eru komin langt í prófunum. E 132 Líkamsmeðvitund og viðhorf til blæðinga og bælingar blæðinga meðal kvenna á aldrinum 18 til 40 ára Herdís Sveinsdóttir Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala herdis@hi.is Inngangur: Hvernig konur líta á sig sjálfar, líkama sinn, eðlilega líkams- starfsemi og hvernig þær takast á við breytingar á líkamsstarfseminni virðist hafa ýmis áhrif á hvernig þeim farnast. Tilgangur rannsóknar- innar er að auka skilning á samhengi viðhorfa til blæðinga og bælingar blæðingar, líkamsmeðvitundar og þátta tengdum blæðingasögu. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti var í október 2013 sendur 1000 konum sem fengnar voru með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Auk bak- grunnsspurninga og spurninga um blæðingasögu innihélt spurninga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.