Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Qupperneq 53

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Qupperneq 53
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 53 ar). Í báðum gerðum fólst verkefnið í því að eyða öllum markáreitunum af skjánum með því að snerta þau. Í einfalda verkefninu skiptu þátt- takendur af handahófi á milli markáreitisgerða en í því flókna héldu þeir sig lengi við sömu gerð. Efniviður og aðferðir: Í rannsókninni, sem hér er lýst, notuðum við bæði spjaldtölvu og háhraða (250 Hz) augnhreyfingamælitæki. Markáreiti og truflarar voru sömu gerðar og lýst er hér að framan. Í augnhreyfinga- mælingahlutanum var markáreitum eytt með því að einblína á þau þar til þau hurfu en í spjaldtölvuhlutanum voru þau snert eins og í fyrri rannsókn okkar. Niðurstöður okkar byggja á 16 þátttakendum. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar eru í góðu samræmi við fyrri rannsókn og verklag þátttakenda sambærilegt í spjaldtölvu- og augnhreyfingamælingahlutanum. Ályktanir: Þessar nýju aðferðir okkar henta jafn vel fyrir spjaldtölvur og augnhreyfingamælingar og með því að bera mælingarnar saman getum við öðlast betri skilning því hvernig sjónræn athygli virkar og svarað ýmsum áhugaverðum fræðilegum og hagnýtum spurningum. Aðferðirnar henta einnig vel til rannsókna á athyglisskekkju. E 146 A nationwide study of ADHD drug use among adults in Iceland 2003-2012 Drífa Pálín Geirs1, Anton Pottegård2,3, Matthías Halldórsson4, Helga Zoëga1 1Centre of Public Health Sciences, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Clinical Pharmacology, Institute of Public Health, University of Southern Denmark, 3Department of Clinical Chemistry & Pharmacology, Odense University Hospital, 4Department of Psychiatry, Landspítali University Hospital dpg1@hi.is Introduction:To describe the prevalence, incidence and duration of use of attention-deficit/hyperactivity disorder (ADHD) drugs, among adults (≥19 years) in Iceland, with regard to sex, age, type of drug and specialty of the prescribing physician. Methods and data:A population-based drug utilization study based on the nationwide Medicines Registry in Iceland, covering the adult population (N = 227000). Results:Our results indicate that the 1-year period prevalence of ADHD drug use rose, from 2.9 to 12.2 per 1,000 adults between 2003 and 2012, with the most pronounced increases among young adults (19-24 years). The annual incidence increased 3-fold, similarly among men and women. Extended release methylphenidate formulations were the most commonly used ADHD drugs. Specialists in psychiatry initiated treat- ment in 79% of new adult ADHD drug users. The proportion of users still receiving treatment after one year varied from 43.0% (19-24 years), 57.2% (25-49 years) to 47.5% (50+ years). After 3 years, the corresponding proportions still on treatment were 12.4%, 24.5% and 24.3%, and after 5 years 7.9%, 15.9% and 16.8%. Conclusions:These results of increasing ADHD drug use and short treatment durations call for further investigation of the quality of treat- ment regimens for adults with ADHD and better follow-up of patients treated with ADHD drugs. E 147 Notkun metýlfenídat í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda Guðrún Dóra Bjarnadóttir1,2, Andrés Magnússon1,2, Bjarni Össurarson Rafnar1,2, Engilbert Sigurðsson1,2, Steinn Steingrímsson2,3, Helena Bragadóttir1, Magnús Jóhannsson2, Magnús Haraldsson1,2 1Geðsviði Landspítala, 2heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands, 3Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg gudrundb@lsh.is Inngangur: Notkun metýlfenídats (MPH) hefur aukist mikið undan- farin ár á heimsvísu. Misnotkun MPH um munn hefur áður verið lýst erlendis en misnotkun efnisins í æð er lítið rannsakað. Markmið rann- sóknarinnar er að lýsa misnotkun MPH í æð hjá íslenskum vímuefna- neytendum. Að skoða tíðni, umfang og einkenni neyslunnar miðað við önnur efni. Rannsakað verður hvort ákveðin MPH efni eru frekar mis- notuð en önnur og þá afhverju. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er þversniðsrannsókn og er notast við hálfstaðlað viðtal. Gagnasöfnun stóð yfir í eitt ár og alls tóku 108 ein- staklingar þátt á öllum meðferðarstofnunum á Íslandi. Þeir sem höfðu sprautað sig í æð með einhverju vímuefni síðastliðna 30 daga og voru í meðferð var boðin þátttaka. Niðurstöður: Niðurstöður sýndu að misnotkun MPH í æð er verulegt vandamál á Íslandi. Alls notuðu 88% af þýðinu MPH í æð undanfarna 30 daga (CI95 = 0,82 – 0,94). MPH var valið og kosið fram yfir önnur efni (63%) og er í auknum mæli efni sem sprautunotendur nota í fyrsta skipti. Flestir kjósa að nota Rítalín Uno® (79%) en fæstir Concerta® (3%). Ályktanir: Misnotkun MPH er vaxandi vandamál á Íslandi og er orðið eitt aðalefni sem misnotað er á Íslandi. Af MPH-lyfjunum er Rítalín Uno® það sem sprautunotendur kjósa að nota. Með aukinni notkun MPH er þekking á misnotkun MPH bæði nauðsynleg fyrir Ísland og önnur lönd. E 148 SSRI- og SNRI geðdeyfðarlyf auka ekki áhættu á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerðir Simon Morelli1, Steinþór Marteinsson2, Hera Jóhannesdóttir2, Helga R. Garðarsdóttir2, Tómas Andri Axelsson2, Engilbert Sigurðsson2,3, Tómas Guðbjartsson2,4 1Skurðlækningasviði Landspítala, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3geðdeild Landspítala, 4hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala simonmor@landspitali.is Inngangur: Fjöldi rannsókna hefur sýnt að geðdeyfðarlyfin SSRI (Selective Serotonin Reuptake Inhibitors) og SNRI (Serotonin Noradreanlin Reuptake Inhibitor) geta aukið blæðingu eftir skurðað- gerðir. Áhrif þessara lyfja eru þó minna rannsökuð eftir opnar hjartaað- gerðir. Tilgangur þessarar afturskyggnu rannsóknar var að kanna áhrif SSRI/SNRI-lyfja á blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerð. Efniviður og aðferðir: 808 sjúklingar sem gengust undir kransæð- aðahjáveitu eingöngu á Landspítala á tímbilinu 2007-2012. Af þeim tóku 40 SSRI/SNRI lyf (5%) fyrir aðgerð og voru þeir bornir saman við viðmiðunarhóp (V-hóp). Endurhjáveituaðgerðum og bráðasjúklingum var sleppt, einnig tilfellum þar sem blæðing var >5L. Skráð var magn blóðhlutagjafa, blæðing í brjóstholskera á fyrstu 24 klukkustundunum eftir aðgerð og enduraðgerðir vegna blæðingar. Einnig voru skráðir alvarlegir og minniháttar fylgikvillar, 30 daga dánartíðni og reiknuð langtíma heildarlifun. Miðgildi eftirfylgdar var þrjú ár. Niðurstöður: Hóparnir voru sambærilegir hvað varðar aldur, kynjadreifingu, áhættuþætti kransæðasjúkdóms, og EuroSCORE II. Aðgerðartengdir þættir eins og tímalengd aðgerðar voru einnig sam- bærilegir (p=0,26). Ekki reyndist marktækur munur á blæðingu eftir aðgerð, eða 760 ml í SSRI/SNRI-hópi og 946 ml í V-hópi (p=0,07). Fjöldi rauðkornagjafa var einnig sambærilegur (p=0,47) líkt og tíðni snemm- kominna- og alvarlegra fylgikvilla. Dánartíðni innan 30 daga var einnig sambærileg í hópunum, eða 3% borið saman við 2% í V-hópi (p=1,0). Ályktanir: Ekki sást aukin blæðing eftir aðgerð hjá sjúklingum á SSRI/ SNRI-geðdeyfðarlyfjum og tíðni fylgikvilla og 30 daga dánartíðni var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.