Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 58

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 58
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 58 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 V 1 Mónókaprin í tannlími til að meðhöndla Candida-tengda sýkingu undir gervitönnum W. Peter Holbrook1, Þórdís Kristmundsdóttir2, Halldór Þormar3, Sigríður Ásta Jónsdóttir2, Helga Helgadóttir2 1Tannlæknadeild Háskóla Íslands, 2lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 3raunvísindadeild Háskóla Íslands phol@hi.is Inngangur: Candida-tengd slímhúðbólga er algengt vandamál hjá einstaklingum sem nota gervitennur, sérstaklega vistmönnum á elli- heimilum. Regluleg notkun yfirborðssveppalyfja hjálpar ekki mikið og það er þörf fyrir nýtt efni til að meðhöndla þessi vandamál, helst ólíkt hefðbundnu sveppalyfi til að minnka áhættu á lyfjaofnæmi. Fítuefni hefur sýnt breiða virkni gegn Candida og mónókaprin hefur virkað vel í undirbúningsvinnu til að hindra vöxt þessara sveppa. Markmið þessa verkefnis var að þróa tannlím til meðhöndlunar á sveppagróðri/sveppa- sýkingu undir gervitönnum og til að meta árangur í klínískri tilraun. Efniviður og aðferðir: Mónókaprin var komið fyrir í tannlími og voru vistmenn öldrunarstofnunar sem nota gervitennur fengnir til að prófa þetta tannlím í fjórar vikur. Sýni voru tekin til að meta fjölda sveppa og áhrif mónókaprins í tannlími og niðurstöður bornar saman við við- miðunarhóp sem fékk tannlím án mónókaprins. Niðurstöður: Fjöldi Candida í munnslímhúð og gervitönnum var >50 cfu/ cm2 við upphaf rannsóknar og minnkaði vel við mónókaprin í tannlími í <20cfu/cm2. Ekki var ljóst hversu lengi þessi vörn gegn sveppagróðri myndi virka og það var talsverður munur á milli einstaklinga. Ályktanir: Með notkun mónókaprins í tannlími virðist hægt að minnka sveppasýkingu en það kom í ljós þörf fyrir meiri þróun á tannlíminu sjálfu og síðan framhaldi á klínískri rannsókn. V 2 Tengsl Cyclophilin A við Vif prótein mæði-visnuveiru Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir1, Stefán Ragnar Jónsson1, Nicky Mietrach1, Josh Kane2, Nevan Krogan2, Reuben S. Harris3, Valgerður Andrésdóttir1 1Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, 2Department of Molecular and Cellular Pharmacology, University of California, 3Department of Biochemistry, Molecular Biology and Biophysics, University of Minnesota ada12@hi.is Inngangur: Stöðugt vopnakapphlaup milli lífvera og veira hefur leitt af sér ýmsar sértækar aðferðir í vörnum hýsilfrumna gegn veirusýkingum. Dæmi um slíka varnaraðferð eru APOBEC3 próteinin en þau eru fjöl- skylda cytósíndeaminasa sem geta hindrað retróveirur og retróstökkla. Þetta gera þau með því að afaminera cytósín í úrasil í einþátta DNA á meðan á víxlritun stendur og valda þar með G-A stökkbreytingum í forveirunni. Lentiveirur búa aftur á móti yfir veirupróteininu Vif sem nýtir ubiquitin-kerfi frumunnar til að ubiquitinera APOBEC3 og færa það til niðurbrots í proteasómi. Vif prótein HIV og SIV þurfa hjálp frá umritunarþættinum CBFβ til að starfa eðlilega en umritunarþátturinn reyndist hins vegar ekki nauðsynlegur fyrir virkni Vif próteina FIV, BIV og MVV. Komið hefur í ljós að Cyclophilin A tengist vif próteini MVV á tveimur stöðum um P21/P24 og P192. Í þessari rannsókn var tenging þessara svæða við Cyclophilin A skoð- uð. Efniviður og aðferðir: Útbúnar voru tvær sýkingarhæfar mæði-visnu- veirur ein með P192A stökkbreytingu og önnur með P21A/P24A/P192A stökkbreytingum saman. Eftirmyndunarhraði veiranna var athugaður í bæði makrofögum og SCP frumum. Auk þess var tíðni G-A stökk- breytinga könnuð í innlimuðum veirum. Niðurstöður: Veira með tvær stökkbreytingar á P21A og P24A eftir- myndaðist hægar en villigerðarveira og veirur með hvora stökkbreyt- ingu um sig. Einnig var tíðni G-A stökkbreytinga í P21A/P24A veirunni hækkuð. Gera má ráð fyrir svipuðum niðurstöðum fyrir P192A og enn afdrifaríkari fyrir P21A/P24A/P192A. Ályktanir: Aukin tíðni G-A stökkbreytinga er merki um APOBEC3 áhrif og benda niðurstöðurnar til að Cyclophilin A hafi hlutverk í niðurbroti APOBEC3. V 3 Cyclodextrin reactivation of antibiotics already resisted bacteria Agnieszka Popielec, Þorsteinn Loftsson Faculty of Pharmaceutical Sciences, University of Iceland agp9@hi.is Introduction: In recent years multidrug resistant bacteria have become problem especially in the treatment of Gram-negative nosocomial infections. Cyclodextrins (CDs) constitute potential means to overcome certain forms of multidrug resistance towards antimicrobial agents. Cyclodextrin based complexes can protect drug molecule toward degradation, increase their bioavailability, reduce toxic side effects and increase patient compliance. Methods and data: Conducted studies are designed to clarify the effect of CD complexation on β-lactam antibiotic stability. The β-lactam bonds are particularly vulnerable towards nucleophilic attack which results in opening of the β-lactam ring and loss of antimicrobial activity. The influence of CD derivatives on degradation of benzylpenicillin was determined through analysis of the observed first – order rate constant (kobs). Studies were conducted in aqueous solution at pH 1.2, 2.5, 4.5, 7.4 and 37°C in presence and absence of 2-hydroxypropyl-β-cyclodextrines (HPβCD) and randomly methylated β-cyclodextrin (RMβCD). Results: The studies have demonstrated that benzylpenicillin deg- radation rate decreases with increasing cyclodextrin concentration. Protective effect of CD on degradation rate depends also on pH. Penicillin degradation rate decreasing with increased pH, the same relation relates to systems with CD. The strongest effect was observed in pH 1,2 where kobs in aqueous 6% RMβCD solution was more than ten times smaller than in drug solutions without CD. Conclusions: The study revealed that under certain conditions cyclo- dextrin complexation may protect β-lactam ring against degradation in aqueous media. Finding the cyclodextrin derivative fulfilling the pa- rameters for the β-lactam ring at physiological pH may help to increase the antibacterial activity of β-lactam antibiotics. ÁGRIP VEGGSPJALDA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.