Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 63

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Page 63
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 63 meta hlutverk A2A og A3 adenosine viðtaka, sem vitað er til staðar í sjón- himnunni, í myndun og mótun sjónhimnurits rotta. Efniviður og aðferðir: Sprague Dawley rottur voru svæfðar með inn- gjöf S-ketamine og xylazine í kviðarhol. Sjónhimnurit var skráð með rafskautum sem voru sett á hornhimnu og krækt í neðra augnlok. Samverkari og andverkari fyrir báða viðtaka, auk adenosine voru sprautuð í glerhlaup sex rottuhópa (með sex rottum í hverjum hóp) með NanoFil IOKit system. Áhrif þeirra á þætti rökkur- og ljósaðlagaðs sjón- himnurits voru skoðuð auk flicker svars sjónhimnuritsins. Niðurstöður: Adenosine [0,5] olli aukningu í meðalspennuvídd a- bylgju (p=0,042). Aukning varð á meðal spennuvídd rökkursaðlöguðu b-bylgjunar (p=0,035). A2A samverkarinn CGS21680 [2mM] olli minnkun á b-bylgjunni í rökkursaðlögðum (p=0,005) og ljósaðlögðum augum (p=0.045). Inngjöf á CGS21680 minnkaði meðaltal sveifluspenna (p=0,023). A2A andverkarinn ZM241385 hafði enginn áhrif á neina þætti sjónhimnuritsins. A3 samverkarinn 2-Cl-IB-MECA [0,5 mM] olli aukningu í meðal spennuvídd a-bylgju (p=0,006). Hann minnkaði meðal spennuvídd b-bylgju, bæði í rökkursaðlögðum (p=0,022) og ljósaðlöguðum (p=0.037) augum. Sveifluspennur minnkuðu einnig að spennuvídd þegar sprautað var 2-Cl-IB-MECA í augnhlaup (p=0,038). A3 andverkarinn jók meðal spennuvídd bæði a-bylgju (p=0,046) og rökk- ursaðlögu b-bylgju (p=0,037). Enginn af bindlunum hafði áhrif á flicker svar sjónhimnurits. Ályktanir: Sjónhimnutaugafrumur sem innihalda A2A og/eða A3 adenosine viðtaka stuðla að myndun a- og b-bylgja, og sveifluspenna í sjónhimnuriti. V 18 Efficacy of cod trypsin against rhinovirus 1A Gunnar B. Sandholt1, Bjarki Stefánsson2, Arthúr Löve3, Ágústa Guðmundsdóttir1 1Faculty of Food Science and Nutrition, University of Iceland, 3Virology Department Landspítali University Hospital, 2Zymetech gbs1@hi.is Introduction: The common cold is an upper respiratory tract infection (URI) caused by several viruses including the Human Rhinovirus (HRV). HRV is a positive-sense singlestranded-RNA virus. The HRV viral genome produces 11 proteins, four of which are capsid proteins VP1, VP2, VP3 and VP4. These proteins have numerous cleavage sites for proteases. Cod trypsin is a cold adapted serine-protease that cleaves polypeptide chains next to arginine and lysine residues. Studies have demonstrated that formulations containing Ct have anti-pathenogenic properties. Methods and data: The aim of the project is to analyse the efficacy of cod trypsin in a specific formulation against HRV. An additional goal is to find natural compounds that increase the antipathogenic effect of the Ct formulation. RD cells were grown in 96-well microtiter plates at a density of 3x105 cells/mL and incubated at 34 °C and 5% CO2 for 3 days. Rhinovirus-1A was diluted to 10-4 from a concentrated stock solution and treated with 16 or 32 U/mL of cod trypsin followed by incubation for 60 min. Benzamidine was added subsequently to inhibit the trypsin activity before placing the solution on the cells. Positive and negative controls were used for comparison. Results: Cod trypsin at a concentration of 32 U/mL delayed Rhinovirus- 1A infection of RD cells about 2-3 days compared to positive control whereas cod trypsin at 16 U/mL delayed infection by 1-2 days. Conclusions: The results demonstrate that cod trypsin can delay Rhinovirus-1A infection of RD cells by several days depending on cod trypsin concentration and time. V 19 Arfgerðir breiðvirkra beta-laktamasa í Escherichia coli á Landspítala á tímabilinu 2006-2012 Hildur Byström Guðjónsdóttir1, Freyja Valsdóttir1,2, Ingibjörg Hilmarsdóttir1,2 1Lífeindafræði, Háskóla Íslands, 2sýklafræðideild Landspítala rjhildur@gmail.com Inngangur: Fyrstu ‘class A’ extended-spectrum β-laktamasarnir (ESBLA) fundust á níunda áratugnum sem point mutations/punktbreytingar í forvera ensími. Algengasta ESBL ensímið sem finnst í heiminum er CTX-M-15, sem var fyrst lýst árið 2001. Tíðnin á ónæmi gegn þriðju kyn- slóðar cephalósporinum er að aukast um allan heim, Norðurlöndin hafa lægstu tíðnina. Greining ESBL ensíma er mjög mikilvæg fyrir greiningu og meðferð sjúklinga. Markmiðið var að kanna arfgerðir ESBL í E. coli bakteríum sem sýndu ESBL ensímvirkni á árunum 2006-2012. Efniviður og aðferðir: Þeir E. coli stofnar sem sýndu ESBLA myndun hafa verið varðveittir og geymdir til frekari rannsókna. Allir stofnar valdið fyrir þessa rannsókn voru settir í DNA einangrun, PCR með vísum fyrir ESBL genin blaCTX-M, blaSHV and blaTEM, og þar á eftir í rafdrátt. Í kjölfarið voru þeir stofnar sem voru jákvæðir í PCR sendir í raðgrein- ingu fyrir undirgerðir. Niðurstöður: Alls voru 164 stofnar, frá 120 sjúklingum valdir fyrir þessa rannsókn. Það voru 150 stofnar jákvæðir með CTX-M vísi, 13 jákvæðir með SHV vísi og 88 jákvæðir með TEM vísi. Fjórir stofnar voru neikvæð- ir með öllum vísum. Raðgreining fyrir undirgerðir misheppnaðist fyrir 23 CTX-M og 3 SHV gen. Niðurstöðurnar sýndu að 92% allra stofnanna höfðu CTX-M ensím og þar af voru 66,7% með CTX-M-15. Ályktanir: Mikill fjöldi ógreindra CTX-M gena veitir ástæðu fyrir frekari rannsókna á stofnunum með öðrum vísum. V 20 Health related quality of life of individuals with mannan-binding lectin deficiency (MBLD) Hildur Ey Sveinsdóttir1,3, Margrét Arnardóttir1,2, Helga Bjarnadóttir1, Helga Jónsdóttir3, Björn Rúnar Lúðvíksson1,2 1Department of Immunology, Landspítali University Hospital, 2Faculty of Medicine. University of Iceland, 3Faculty of Nursing, University of Iceland hes30@hi.is Introduction: Mannan-binding lectin (MBL) and ficolin-3 are initiators of the lectin pathway that is important for clearance of pathogens and apoptotic cells through complement activation. MBL deficiency (MBLD) has been associated with infectious complications but its clinical relevance in adults is unclear. Health related quality of life (HRQOL) of individuals with chronic illnesses has been well documented but very few have studied the impact of MBLD on HRQOL. Measuring HRQOL has become an important foundation in clinical research to evaluate the burden of illness for individual/families and communities; to predict health outcomes and to evaluate the result and efficiency of medical and nursing interventions. The objective of the research is to investigate the potential clinical consequences of MBLD, including the effect on health- related quality of live. Methods and data: A total of 148 individuals answered a detailed ques- tionnaire focused on pulmonary and gastrointestinal infections and 93 answered a health related quality of life questionnaire Short Form-362v
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.