Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 67

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 67
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 67 proliferation of plasma cells in the bone marrow and overproduction of monoclonal immunoglobulins in serum or urine. Familial aggregation of MM has been reported by several authors but the underlying genetic cause of the disease is uncertain and the impact of family history on survival is unknown. The aim of our study was to compare survival in MM patients with family history of lymphoproliferative disorders (LPD) to MM patients without family history of LPD. Methods and data: MM patients and their first-degree relatives were identified using the nationwide Swedish Registries. Information on mal- ignancies in relatives of MM patients was obtained by record-linkages to the Swedish Cancer Registry. In statistical analysis all data were adjusted for age, sex and year at diagnosis. Results: A total of 13,926 MM patients diagnosed in 1957-2005 were included of whom 630 had a linkable first-degree relative, a total of 876 relatives. Compared to MM patients without family history, MM patients with family history had a significantly lower risk (HR 0.85; 95% CI 0.77-0.92, p<0.001) of death. The difference was greatest in the youngest age group (0.79; 0.65-0.96, p<0.05) and was more prominent in males than in females (1.20; 1.01-1.43, p<0.05). Conclusions: This large population-based study showed for the first time that survival in MM patients with family history of LPD was superior to MM patients without family history. The underlying expl- anations for our findings need to be established by further studies. V 31 The role of microRNA in gene regulation Linda Hrönn Sighvatsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Stefán Sigurðsson Biomedical Center, Faculty of Medicine, University of Iceland lhs4@hi.is Introduction: Gene expression by RNA polymerase II (RNAPII) is not exclusively regulated at the initiation step but also during the elongation phase of transcription. Specific transcription factors such as TCEA1 enhance transcription elongation by reactivating paused or stalled RNAPII, allowing transcription to proceed. Gene expression can also be regulated by microRNAs by their binding to the 3‘ untranslated (3´UTR) region of target mRNA. This binding of the microRNA to the 3´UTR of the mRNA results either in downregulation of protein translation or cleavage of the mRNA target. Our studies are aimed at studying the transcription elongation factor TCEA1, in particular its role in reactivating paused RNAPII and the role of microRNA in regulating TCEA1 expression. Methods and data: The 3´ UTR region of TCEA1 was cloned down- stream of a luciferase reporter. This reporter plasmid was co-transfected with different miRNA all found to have conserved binding sites in the 3´ UTR of TCEA1 based on microRNA and microRNA target databases. Endogeneous TCEA1 expression levels where also measured by using highly specific TCEA1 antibody. Results: We will present data that shows that TCEA1 expression is regulated by microRNA. This regulation is seen both when using the luciferase expression system as well as downregulation of endogenous TCEA1 measured by Western blotting. Conclusions: The microRNA family affecting TCEA1 expression is frequently found to be downregulated in various types of cancer. This raises a question regarding the role of TCEA1 in cancerous tissue, specifically the importance of efficient transcription elongation and gene expression. V 32 Algengi erfðabreytileika sem valda skorti í lektínferli komplímentkerfisins í íslenskum blóðgjöfum Margrét Arnardóttir1,2, Helga Bjarnadóttir1, Björn Rúnar Lúðvíksson1,2 1Ónæmisfræðideild Landspítala, 2læknadeild Háskóla Íslands margret84@gmail.com Inngangur: Lektínferill komplímentkerfisins (LP) er ræstur af mynstur- þekkjandi prótínum (PRPs). Þetta geta ýmist verið mannan-bindi lektín (MBL), fíkólín (1-3) eða kollektín-11 (CL-11). Í flóka með PRPs eru serín próteasar (MASPs (1-3)) og prótín án ensímvirkni (MAp1 og sMAP). Þekktar stökkbreytingar valda skorti í prótínum lektínferilsins. Einstaklingar með MBL2 arfgerðirnar O/O eða XA/O eru með MBL skort. Áhrif D120G samsætunnar í MASP2 geninu og 1637delC samsæt- unnar í FCN3 geninu á magn prótína í sermi er genaskammtaháð þannig að arfhreinir einstaklingar hafa ómælanlegt MASP-2 eða fíkólín-3 í sermi. Markmið þessarar rannsóknar var að meta algengi samsæta sem valda skorti í LP. Efniviður og aðferðir: Safnað var 500 blóðsýnum frá Blóðbankanum og DNA einangrað með hásaltsaðferð. Til að greina þekktar stökk- breytingar í MBL2 geninu (X/A/B/C/D) var framkvæmd rauntíma kjarnsýrumögnun (real-time PCR) með þekktri bræðslumarksgreiningu. Til að greina 1637delC var notast við skerðibútagreiningu. Til að greina D120G var notast við PCR-SSP (sequence specific primer PCR). Niðurstöður: Alls voru 498 blóðgjafar 1637delC og D120G arfgerða- greindir. Fimmtán (3%) greindust 1637delC arfblendnir (C/-) og 39 (7,8%) mældust D120G arfblendnir (D/G). Alls voru 494 einstaklingar arfgerðagreindir fyrir fimm stökkbreytingum í MBL2 geninu. Algengi arfgerða sem valda háum MBL styrk (YA/YA, XA/XA og YA/O) og arfgerða sem valda MBL skorti (XA/O og O/O) var 92,1% og 7,9%. Ályktanir: Áætlað algengi 1637delC og D120G samsætanna er því 0,015 og 0,041. Við getum reiknað með að um 1:4500 Íslendinga eru með fíkólín-3 skort (~70 einstaklingar) og 1:640 (~500) með MASP-2 skort. Niðurstöður okkar eru sambærilegar við genatíðni í sams konar þýðum. Hins vegar er algengi MBL skorts (7,9%) í okkar rannsóknum nokkuð lægri en í sambærilegum þýðum af hvítum evrópskum uppruna (16%). V 33 Lichen derived metabolites show synergistic effects with known cancer drugs against cancer cells Margrét Bessadóttir1,2, Edda A. Skúladóttir1, Sindri Baldursson1, Sesselja Ómarsdóttir2, Helga M. Ögmundsdóttir1 1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Faculty of Pharmaceutical Science, University of Iceland mab24@hi.is Introduction: Protolichesterinic acid (PA) is the major biologically active secondary metabolite of the lichen Cetraria islandica. PA has anti- proliferative effects on several types of cancer cells, but no effect on normal skin fibroblasts and is an inhibitor of 5- and 12-lipoxygenase (LOX). Usnic acid (UA) (from Cladonia arbuscula) has a wide range of biological activities, e.g. anti-inflammatory, anti-viral and anti-bacterial activity. UA affects pH gradients and inhibits growth and proliferation of several cancer cells. Fatty acid synthase (FASN) is up-regulated in a variety of cancers. Overexpression of human epidermal growth factor receptor 2 (HER2) has been linked to increased translation of FASN. The chemical structure of PA is very similar to a known FASN inhibitor, C75. FASN inhibition interacts synergistically with HER2 targeted drug (e.g. lapatinib) in breast cancer cells and can overcome resistance.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.