Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 76

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 76
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 76 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 og gefur góð fyrirheit um að áfram megi halda smitsjúkdómum hér- lendis í skefjum. Andstaða við bólusetningar og efasemdir um virkni þeirra eru til staðar, þó ekki í miklu mæli. V 60 Patient adherence to TNFα inhibitors in patients with rheumatoid arthritis (RA) and psoriatic arthritis (PsA) Þórunn Óskarsdóttir1, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir1,2, Pétur Sigurður Gunnarsson1,2, Þorvarður J. Löve1,3, Björn Guðbjörnsson1,3 1Landspítali University Hospital, 2Faculty of Pharmacology, University of Iceland, 3Faculty of Medicine, University of Iceland thorunos@landspitali.is Introduction: Patient adherence to treatment plays a fundamental role in clinical outcome. The objective of this study was to calculate patient adherence to treatment with TNFα inhibitors (adalimumab, etanercept and infliximab) in RA and PsA. Methods and data: Observational cohort study based on two registries: ICEBIO and the prescription registry systems at Landspitali. The present study included 499 patients registered in ICEBIO (321=RA; 178=PsA). All patients were receiving their first biologic treatment during the study period (2009–2013). Medication adherence was calculated using medication possession ratio (MPR) and proportion of days covered (PDC) to create an adherence score, which was used to classify patients as adherent (≥80% for either score) or non-adherent. Results: Of the 499 patients 53% received infliximab, 34% etanercept, and 13% adalimumab. Patients treated with infliximab were more likely to adhere to treatment than those treated with etanercept or adalim- umab (p<0.0001). With infliximab, patients showed 99.1% (CI 98.7–99.6) and 94.9% (CI 94.0–95.7) adherence, calculated with MPR and PDC, respectively. In contrast, etanercept showed 89.6% (CI 87.5–91.8) and 81.7% (CI 79.6–83.8), and adalimumab 94.3% (CI 92.0–96.7) and 86.0% (CI 83.2–88.9), respectively. If MPR and PDC were combined, more than 80% of patients were adherent to treatment. Conclusions: Medication adherence is high in Icelandic RA and PsA patients treated with TNFα inhibitors. Patients on etanercept had the lowest rate of adherence and those on infliximab had the highest rate. Mode of administration probably plays a fundamental role in adherence to treatment among rheumatic patients. V 61 BMI, Smoking and Hypertensive disorders during pregnancy: A Population based Case-Control Study Þuríður A. Guðnadóttir1, Brian T. Bateman2,3, Sonia Hernádez-Díaz4, Drífa P. Geirs1, Ragnheidur I. Bjarnadóttir5, Unnur Valdimarsdóttir1,4, Helga Zoëga1 1Centre of Public Health Sciences, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Anaesthesia, Critical Care and Pain Medicine, Massachusetts General Hospital, Harvard Medical School, 3Division of Pharmacoepidemiology and Pharmacoeconomics, Brigham and Women’s Hospital, Harvard Medical School, 4Department of Epidemiology, Harvard School of Public Health, 5Department of Obstetrics and Gynecology, Landspítali University Hospital tag@centrum.is Introduction: Hypertensive disorders (HTD), occur in 6-8% of pregnan- cies. While obesity is a known risk factor, smoking during pregnancy has an inverse association with HTD. The objective of the research is to investigate the association of smoking and body mass index (BMI) with HTD during pregnancy, including pre-existing hypertension, gesta- tional hypertension and preeclampsia. Further, to assess potentially combined effects of high BMI and smoking on these disorders. Methods and data: A case-control study nested within all pregnancies in Iceland 1989-2004 resulting in birth at the Landspitali University Hospital. A total of 500 women with a registered HTD during pregnancy (ICD-10, codes O10-16) were included as cases. Selected controls were 1000 women without a HTD; matched on year of childbirth (1:2). BMI was based on measures before 15 weeks of pregnancy. We used logistic regression models to calculate odds ratios (OR), and corresponding 95% confidence intervals (CI), as measures of association, adjusting for potential confounders. Analyses were conducted stratified by smoking status. Results: Women’s BMI was associated with all types of HTD during pregnancy. Compared with normal weight women, the multivariable adjusted OR for any HTD was 1.8 (95% CI 1.3-2.3) for overweight women and 3.1 (95% CI 2.2-4.3) for obese women. The OR for any HTD with obesity was higher among smokers (OR=3.9, 95% Cl 1.8-8.6) than non-smokers (OR=3.0, 95% CI 2.1-4.3). Conclusions: Overweight and obese women are at considerable risk for all types of hypertensive disorders during pregnancy as compared with normal weight women. This risk is enhanced even further with smoking. V 62 Tengsl tannheilsu og lífsgæða meðal íbúa á dvalar- og hjúkrunarheimili Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Inga B. Árnadóttir Tannlæknadeild Háskóla Íslands ass34@hi.is Inngangur: Erlendar rannsóknir sýna að tannheilsa íbúa á öldr- unarheimilum er lakari en annarra sambærilegra hópa. Slæm tannheilsa getur haft neikvæð áhrif á heilsufar og lífsgæði. Markmið rannsóknar- innar er að skoða tannheilsu aldraðra og tengsl hennar við lífsgæði. Efniviður og aðferðir: Þversniðsrannsókn (VSN 12-207) árið 2013 á einu dvalar- og hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu. Útilokaðir frá þátttöku voru aðilar í hvíldardvöl og hjúkrunarrýmum. Alls gáfu n=45 kost á sér í rannsóknina. Gögnum var safnað á vettvangi með klínískri skoðun og staðfærðum lífsgæðakvarða „Oral health impact profile“ (OHIP-49). Skýribreyta: klínísk tannheilsa og svarbreyta mæld á lífs- gæðakvarða, leiðrétt var fyrir bakgrunnsbreytum, lýsandi og greinandi tölfræði reiknuð með IBM SPSS 20. Niðurstöður: Alls luku 38 þátttöku 13 karlar og 25 konur meðalaldur var 85,5 ár (±5,6). Meðaltannátustuðull (D3MFT) var M=25,58 (±3,52), um 71,5% þátttakenda hafði tapað einni eða fleiri tönnum, algengasta tann- gervið var heilgómur 51,3%. Marktæk tengsl voru milli tannátustuðuls og lífsgæða F(16.35)= 2,44, p<0,05 og tölfræðilega marktækur munur var á líkamlegum óþægindum, hömlum, höftum og fötlun hjá íbúum með heilgóm í neðri kjálka og þeim sem þar hafa eigin tennur og/eða part. Slæm tannheilsa hefur neikvæð áhrif á lífsgæði, dregur úr tyggingar- færni, hefur hamlandi áhrif á tal, samskipti og á lífsánægju. Ályktanir: Tryggja þarf reglulega tannheilbrigðisþjónustu og einstak- lingsmiðuð úrræði á dvalar- og hjúkrunarheimilum, til að hægt sé að viðhalda tannheilsutengdum lífsgæðum aldraða ævina á enda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.