Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 88

Læknablaðið : fylgirit - 05.01.2015, Síða 88
X V I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 8 2 88 LÆKNAblaðið/Fylgirit 82 2015/101 V 98 Alvarleg munnslímhúðarbólga hjá börnum með krabbamein á Íslandi: Algengi, áhrifaþættir og afleiðingar Oddný Kristinsdóttir1,2, Ólafur Gísli Jónsson2, Guðrún Kristjánsdóttir1,2 1Hjúkrunarfræðideild, Háskóla Íslands, 2Barnaspítala Hringsins Landspítala oddnyk@landspitali.is Inngangur: Alvarleg munnslímhúðarbólga (AM) er algengur og hvim- leiður fylgikvilli barna í krabbameinslyfjameðferð. Upplýsingar skortir um algengi og hvernig skuli meta umfang þessa vandamáls. Hér verður gert grein fyrir algengi, tíðni, áhrifaþáttum og afleiðingum AM hjá börn- um sem gengust undir krabbameinslyfjameðferð á Íslandi 2002-2011. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var lýðgrunduð og notast við lýsandi afturskyggnt rannsóknarsnið. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám og skráðar á gagnaskráningarblað. Úrtakið voru börn (1-18 ára) sem gengust undir krabbameinslyfjameðferð á Íslandi á árunum 2002-2011, alls 64 börn af þeim 120 sem greindust með krabbamein á tímabilinu. Notast var við munnslímhúðar matsskala WHO og NIC til að greina börn með AM. Niðurstöður: Algengi AM var 39% (n=25/64), þar af voru 60% drengir (n=15). Börn með AM voru marktækt eldri (p=0,008) en þau sem fengu væga eða enga munnslímhúðarbólgu. Níu börn (36%) fengu AM einu sinni, en eitt sex sinnum, samtals voru 60 AM tilvik. Hæsta hlutfall AM var hjá börnum með illkynja beinsarkmein, Burkitt´s eitilfrumukrabba- mein og bráða mergfrumuhvítblæði. Blóðræktun var gerð í 80% tilvika og sýklalyf gefin í æð í 77%. Blóðræktun var jákvæð í 21% tilvika, þar af talið mengun í 50% þeirra. Marktæk jákvæð fylgni reyndist vera á milli fjölda daga í daufkyrningafæð og fjölda daga með einkenni um alvar- legrar munnslímhúðarbólgu (r=0,736, p<0,0001). Ályktanir: Stór hluti barna í krabbameinslyfjameðferð á Íslandi fá AM. Þetta samræmist erlendum niðurstöðum, sem þó eru misvísandi vegna mismunandi mæliaðferða. Mikil einkennabyrði hvílir á þessum börn- um, spítalainnlagnir eru tíðar og þau virðast útsettari fyrir sýkingum. V 99 A Midwifery Model of Woman Centred Childbirth Care Ólöf Ásta Ólafsdóttir1, Marie Berg2, Ingela Lundgren2 1Námsbraut í ljósmóðurfræði, Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 2Institute of Health Care Sciences, University of Gothenburg olofol@hi.is Introduction: Theoretical models for health care practice are important both as tools for guiding daily practice, explaining the philosophical basis for care and provide critical view to optimise and assess quality of maternity care. Methods and data: The aim was to identify and develop an evidence based midwifery model of childbirth care in the cultural context of Sweden and Iceland.. With a qualitative hermeneutic approach a woman centred model of care was developed by a synthesis and meta-inter- pretation of own published qualitative studies (n=12) about women´s and midwives´ experiences of childbirth. For purposes of validity and reliability the model was discussed and assessed for implementation in six focus group interviews with practising midwives (n=30). Results: The model includes five main themes. Three central intertwi- ned themes with sub-themes that involve interactions with each woman and family are: a reciprocal relationship; a birthing atmosphere; and grounded knowledge. The remaining two themes around the others, which likewise influence care, are the cultural context with hindering and promoting norms of a midwifery approach and the balancing act in basing work on midwifery philosophies, facilitating woman-centred care in cooperation between midwives and other health professionals. Implementation and evaluation of this childbirth model of care is in progress. Conclusions: In an era of rising technicality, this salutogenic model could have positive impact on provision and outcome of care, raise normality of all birth and promote interdisciplinary care. It could be a broad theoretical framework in maternity care and applied to other cultural contexts. V 100 MITF in the central nervous system: A possible factor in inflammation Diahann A.M. Atacho1,2, Anna Þóra Pétursdóttir1, Signe K. Skadborg1,3, Eiríkur Steingrímsson2, Pétur Henry Petersen1 1Department of Anatomy, Biomedical Center, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Biochemistry and Molecular Biology, Biomedical Center, Faculty of Medicine, University of Iceland, 3Department of Biology, Faculty of Science, University of Copenhagen phenry@hi.is Introduction: MITF is a basic helix-loop-helix leucine zipper transc- ription factor known for its role in melanocytes. It is also expressed in the glutamatergic neurons in the mouse olfactory bulb (OB) and mast cells and melanocytes of the brain meninges. Mice carrying the Mitfmi- vga9/mi-vga9 mutation do not express MITF and exhibit microphthalmia, a white coat and become deaf at two months of age. In order to determine the functional role of MITF in neurons, a gene expression analysis was performed in order to characterize potential target genes. As many of the genes upregulated in the mutant OB are involved in inflammation, inflammation in the olfactory bulb and cortex of the Mitf mi-vga9/mi-vga9 mice was examined. Methods and data: Mitfmi-vga9/mi-vga9 and C57Bl/6J mice were used. Toludine blue staining was performed on the meninges to stain for mature mast cells, brain tissue was homogenized and used for rtPCR, Microarray or Western Blots. Results: MITF isoforms show a spatial expression patterns in different regions of the brain. Analysis of the meninges shows complete loss of mature mast cells in the Mitf mi-vga9/mi-vga9. No evidence of inflammation was detected. Conclusions: Mitf mi-vga9/mi-vga9 mice, though lacking mature mast cells and showing a possible increase in inflammatory markers at the gene level, do not show evidence of inflammation at the protein level. While the mutant mice might be more sensitive towards CNS inflammation and infection, it is unlikely that inflammation of the OB will complicate studies of Mitf function in OB neurons. V 101 Staða lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum Pétur S. Gunnarsson1,3, Hlynur Torfi Traustason1, Ólafur Samúelsson2,4, Jón Eyjólfur Jónsson2,4, Aðalsteinn Guðmundsson2,4 1Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, 2læknadeild Háskóla Íslands, 3vísinda- og þróunarsviði, 4öldrunarlækningadeild Landspítala psg@hi.is Inngangur: Lyfjanotkun íbúa hjúkrunarheimila er mikil og algengt að kyngingarörðugleikar eða aðrar færniskerðingar hamli notkun og gjöf hefðbundinna lyfjaforma. Markmið rannsóknarinnar var að kanna stöðu lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum. Skoðað var hvaða lyf var verið að gefa og fylgst með því hvort þau væru meðhöndluð og gefin í samræmi við fylgiseðil. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin fór fram á tveimur hjúkrunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.