Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 6
Spjall A undanförnum árum liafa öðru- hvoru birst í Lœkiui- nemanum greinar um klíníska skoðun. Greinar þess- ar liaja verið vinsœlar meðal stúdenta og til mikils gagns í hinu klíníska námi. Má í þessu sambandi nefna greinarnar um lungnahlustun (1. tbl. 1979) og hjartahlustun (1.-2. tbl. 1980), sem sérstaklega hef- ur verið vandað til. Undanfarið hefur ritnefndin ujmið að því að afla blaðinu fleiri greina um klín- íska skoðun og tilheyra tvœr fyrstu greinarnar í þessu blaði þessum flokki. 1 næstu blöðum munu m. a. birlast greinar um augnskoðun, HNE-skoðun, taugaskoðun, liðskoðun, gynecologiska skoðun, skoðun nýfæddra barna og ungbarnaeftirlit. A fimmta námsári vinna stúdentar í geðlœknis- frœði og taugalœknisfrœði að gerð ákveðinna verk- efna í livorri grein fyrir sig. Hafa þeir framsögu um viðkomandi efni, sem síðan eru rœdd í svokölluðum umrœðuhópum. Sú hefð liefur komist á að fjölrita viðkomandi verkefni, sem síðan er dreift nieðal stúd- enta og hafa þau nýst vel sem lestrarefni í viðkom- andi grein. Leggja stúdentar í þau mikla vinnu, enda er útkoman yfirleitt JJijög góð. Verkefnin eru ujidaJi- tekjiijigarlítið það vel úr garði gerð, að þau þurja lítillar lagfœringar við til að vera birtingarhœf í tímariti seni Lœkjianejjianum. Tvœr greúiar í þessu blaði — Anorexia nervosa og Fátt eitt um skemmdir í taugarótujJi — eru unnar upp úr þessháttar verkefn- um og vonandi nýtist þessi vinna stúdenta blaðinu í vaxandi jjiœli í framtíðinni. Þetta er fjórða og jafnfranit síðasta tölublað nú- verandi rilstjórnar. Frá og jjieð nœsta tölublaði verður veruleg úllilsbreyling á Lœknanemanum. Þaðan í frá verður blaðið offsetprentað. Býður sú tœkni upp á mun meiri möguleika í útlilsgerð og uppsetningu blaðsins, en blýaðferðin sejji notuð hef- ur verið hingað til. Einnig vonumst við til að vinjisla blaðsins verði auðveldari og að misræmi það, sem verið hefur jjiilli áœtlaðs og raunverulegs útgáfu- tíjjia, fari að lieyra sögunni til. Viljunj við að lokiun þakka öUujji þeini seni lagt liafa til efni í blaðið og á annan hátt stuðlað að út- gáfu þess. 4 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.