Læknaneminn - 01.09.1981, Side 27

Læknaneminn - 01.09.1981, Side 27
sjúku hliöarinnar (scoliosis). Hindrun er á hreyf- ingu mjóhryggjar, ásamt eymslum við þreifingu á tuber ischiadicum og eftir legu n. ischiadcus, Sjúkl- ingunum líður yfirleitt best við að liggja flatir á bakinu eða á heilbrigðu hliðinni. Mynd 8. Smámynd sem auð- veldar aS greina á milli skemmdar í rótum. L-4, L-5 og S-l. Hné-sinaviðbragð L- (2, 3)4. M. Extensor hallu- cis longus L-5, Okla- L 3 sinaviðbragð S-l. Við skoðun getur fundist vöðva-hypotonia og vöðvarýrnun, breytt sinaviðbrögð og húðskyn. Allt eítir því um hvaða taugarót/rætur er að ræða. Einn- ig verður að hafa í huga að parasympatiskar taugar til grindarholslíffæra (kynfæra, þvagfæra og enda- þarms) fara út með annarri, þriðju og fjórðu sa- cral taugum. Útbungun á lumbal-svæði getur þrýst á þessar taugarætur og valdið einkennum frá áður- Mynd 9. Verkur niður ganglim get- ur legið á mismunandi hátt, eftir því hvort er um að rœða þrýsting á L-5 eða S-1 rót. nefndum líffærum, vegna truflunar á starfsemi þeirra (breyting á svörun kynfæra við ertingu, in- continence á þvag eða saur). í stutlu máli má setja það sem máli skiplir upp á myndrænan hátt (sjá myndir 7, 8 og 9 ásamt skýr- ingum). Við skoðun er oít talað um Laséque’s sign. En það er sagt jákvætt ef flexion um mjöðm með ganglim- inn beinan veldur strekkingu á n. ischiadicus og þar með verk á svæði viðkomandi taugarótar (sjá mynd 10). Cervical sponílylosis Þessi sjúkdómur veldur oftast brachial radiculitis eða bracial neuritis, en sést einnig á öðrum svæðum hryggsúlunnar. Venjulega tekur taugarót aðeins lítinn hluta af rýminu í foramen intervertebrale. Við spondylosis myndast samvextir milli rótarslíðranna og taugarót- arinnar sjálfrar. Þetta veldur fibrosis, ischemiu og hrörnun á rótarfösunum. Talið afleiðing af langvar- andi litlum áverkum vegna hreyfinga efri útlima og háls. Oft veldur þessi sjúkdómur snöggum einkenn- um þótt líta verði á hann sem langvarandi sjúkdóm (kyónískan). Þessi snögga byrjun er lalin koma vegna áverka sem myndast við tog á taugarótunum, sem þegar eru orðnar fastar í foramina interverte- bralia. læknaneminn 25

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.