Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 27

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 27
sjúku hliöarinnar (scoliosis). Hindrun er á hreyf- ingu mjóhryggjar, ásamt eymslum við þreifingu á tuber ischiadicum og eftir legu n. ischiadcus, Sjúkl- ingunum líður yfirleitt best við að liggja flatir á bakinu eða á heilbrigðu hliðinni. Mynd 8. Smámynd sem auð- veldar aS greina á milli skemmdar í rótum. L-4, L-5 og S-l. Hné-sinaviðbragð L- (2, 3)4. M. Extensor hallu- cis longus L-5, Okla- L 3 sinaviðbragð S-l. Við skoðun getur fundist vöðva-hypotonia og vöðvarýrnun, breytt sinaviðbrögð og húðskyn. Allt eítir því um hvaða taugarót/rætur er að ræða. Einn- ig verður að hafa í huga að parasympatiskar taugar til grindarholslíffæra (kynfæra, þvagfæra og enda- þarms) fara út með annarri, þriðju og fjórðu sa- cral taugum. Útbungun á lumbal-svæði getur þrýst á þessar taugarætur og valdið einkennum frá áður- Mynd 9. Verkur niður ganglim get- ur legið á mismunandi hátt, eftir því hvort er um að rœða þrýsting á L-5 eða S-1 rót. nefndum líffærum, vegna truflunar á starfsemi þeirra (breyting á svörun kynfæra við ertingu, in- continence á þvag eða saur). í stutlu máli má setja það sem máli skiplir upp á myndrænan hátt (sjá myndir 7, 8 og 9 ásamt skýr- ingum). Við skoðun er oít talað um Laséque’s sign. En það er sagt jákvætt ef flexion um mjöðm með ganglim- inn beinan veldur strekkingu á n. ischiadicus og þar með verk á svæði viðkomandi taugarótar (sjá mynd 10). Cervical sponílylosis Þessi sjúkdómur veldur oftast brachial radiculitis eða bracial neuritis, en sést einnig á öðrum svæðum hryggsúlunnar. Venjulega tekur taugarót aðeins lítinn hluta af rýminu í foramen intervertebrale. Við spondylosis myndast samvextir milli rótarslíðranna og taugarót- arinnar sjálfrar. Þetta veldur fibrosis, ischemiu og hrörnun á rótarfösunum. Talið afleiðing af langvar- andi litlum áverkum vegna hreyfinga efri útlima og háls. Oft veldur þessi sjúkdómur snöggum einkenn- um þótt líta verði á hann sem langvarandi sjúkdóm (kyónískan). Þessi snögga byrjun er lalin koma vegna áverka sem myndast við tog á taugarótunum, sem þegar eru orðnar fastar í foramina interverte- bralia. læknaneminn 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.