Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 44
Mynd 5. Konsolidasion í lobus sup. dext. Hár hiti í 3 daga. Innlögn vegna gruns um heilahimnubólgu. skarpt fram á við fram undir sternum og fylgja þá lá- réttu glufunni. Þegar um v. efri lobus er að ræða nær skugginn yfir stærra svæði; stóra glufan myndar aft- urrönd hans og hann teygir sig frá henni fram undir bringubein á hliðarmyndinni að sjá og endar niður við þind um 2-3 fingurbreiddir frá bringubeininu, en ef lingula er ekki sýkt eða þétt jafnframt, eru neðri mörk skuggans illa afmörkuð í hæð við neðri enda barkans. Þétting í miðlobus hefur á framan- mynd skarpa efri rönd, er fylgir láréttu glufunni og þaðan gengur skugginn niður yfir lungun og tekur mest alll lungnafeltið, en hann fer dvínandi eða þynnist eftir því sem neðar dregur; hjartaröndin er útmáð nema mediala segmentið sé ekki allt sýkt, þá getur hún haldist hrein. A hliðarmynd er skugginn þríhliða, toppurinn snýr að ltilus eða neðri enda barkans og grunnhliðin fram að bringubeini, lárétta glufan myndar skarpa efri rönd hans og liggur frá neðri enda barkans beint fram undir bringubein, en stóra glufan myndar skarpa neðri og aftari rönd hans, liggur á ská yfir hjartað og endar um 2—3 fing- urbreiddum fyrir aftan bringbeinið niður við þind. Þéttingu í mediala segmentinu einu sér getur verið erfitt að greina á framanmynd, kannski aðeins smá skuggi inn við hæ. hjartarönd sem fellur saman við hana, en á hliðarmyndinni kemur hún skýrt fram sem skástætt band eða belti yfir hjartaskuggann framan við stóru glufuna, er myndar þar skörp skil; sé hins vegar hluti af hjartaröndinni máður, þ. e. a. s. ef við greinum það vel á framanmyndinni, er það öruggt merki um þéttingu í mediala segmentinu (sbr. þó bls. 39 atelektasis í miðlobus), þétting í laterala segmenitnu kemur vanalega fram á framanmynd sem nokkuð þéttur skuggi ysl lil hliðar og neðst í hæ. lungnafelti með skarpri efri brún, er fylgir láréttu glufunni og hann teygir sig í áttina ofan að sinus phrenico-costalis; á hliðarmyndinni er skugginn daufari og liggur á ská yfir hj artaskuggann fram og niður á við frá hilus. Þar sem lingula er talin samsvara lob. med. er rétt að fara nokkrum orðum um hana, en konsolidasjón er talin öllu algengari þar en ætla mætti, því að skugginn er oft svo þunnur og óverulegur á framan- myndinni, að hæglega sést yfir hann; hann getur líka alveg horfið fyrir þéttum brjóstvöðvum eða þéttu brjósti; hann sést oft sem örþunn hula inn við hjartaröndina eða við brodd; skugginn getur þó ver- ið stærri og þéttari og orsakað randhvarf, en lungað helst hreint yst til hliðar neðst; á hliðarmyndinni liggur skugginn á ská yfir hjartanu framan við neðri hluta stóru glufunnar, sem myndar skarpa afturrönd Mynd 6. Konsolidasion í nœr öllum lob. inf. dxt. anlero- bas- ála segmentið frítt. 42 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.