Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 52

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 52
Mynd 15. LiSlega fimmtugur maSur meS fjölda stórra hnúta í báSum lungum. Meinvörp frá retroperitoneal rhabdomyo- sarcoma. tölu, t. d. járn, eins og við siderosis og hæmosider- osis, en við mjúkvefjaþéttleika þurfa þeir að vera heldur stærri eða vel títuprjónshausstórir, eins og viS milier tuberculosis (miliaris af mileum = hirsikorn). Dreifing eSa staðsetning bleLtanna getur veriS mis- jöfn og stundum gefiS okkur vísbendingu, berkla- skemmdir eru þannig algengastar ofantil í lungum, steinsýki byrjar oft ofarlega miSsvæSis, aSrir sjúk- dómar í neSstu feltunum, Fjöldinn er líka misjafn, þannig ótölulegur fjöldi smábletta eSa hnúta viS milier berkla, steinsýki og mikrolithiasis (sjá mynd 14) , færri og stærri blettir viS meinvörp (sjá mynd 15) , reticulosis og blettalungnabólgur. Þegar um staka bletti eSa hnúta er aS ræSa hefur lögun þeirra, útlit randanna og hvort þeir innihalda kalk t. d. mik- iS aS segja fyrir okkur auk fleiri atriSa, meira aS segja aldurs og kynferSis sjúklingsins. Okkur til rægSarauka greinum viS blettina í 2 aðalhópa, dreifSa og staka bletti eSa hnúta. Dreifðir blettir Þá greinum viS aftur eftir stærð í minni og stærri bletti (setjum mörkin við 5 mm). 50 Dreifðir smáblettir eða hnútar geta haft ýmsar or- sakir og stærð þeirra, útbreiðsla og þéttleiki gefið okkur vissar vísbendingar eins og áður getur. Or- smáir, þéttir títuprjónshausstórir dílar eða svo sjást við steinsýki undan tini og járni og við hæmosider- osis, en við aðrar tegundir steinsýki eru þeir yfir- leitt aðeins stærri, sömuleiðis við milier berkla og milier sarcoidosis, carcinosis og vissar veirulungna- Ijólgur; við hlaupabólu má stundum sjá, einkum hjá fullorðnum, dreifða smá díla eða hnúta í lungum. Dreifða stœrri smábletti eða hnúta getum við m. a. séð við langvinna áframhaldandi berkla, sveppa- og veirusmit, dreifða blettalungnabólgu, lungnaödem, jafnvel stóra smábletti og drep geta komið þannig fram, þ. e. a. s. sem dreifðir stærri smáblettir, aðal- lega neðst í lungum og gefa þá ekki einkenni; fitu- tappa mætti lika nefna og loks meinvarpshnúta, en þeir geta haft mjög misjafna stærð (sjá mynd 15). Stakir blettir eða hnútar Þeir geta verið misstórir og misjafnlega vel af- markaðir. Vel skarpir stakir blettir eða hnútar af minni gerSinni á borð við tíeyring upp í fimmkrónu- pening geta verið berklakyns: berklahreiSur, íferS eða tuberculoma, adenoma, drep, arterio-venöst ane- Mynd 16. Æxli í lob. inf. sin. Reyndist oatcell. ASeins kvef- einkenni, þess utan struma. LÆKNANEMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.