Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 53
urysma og granuloma við kollagenósur, einkum lupus erythematosus, sclerodermi og Wegener’s granulom eða meinvarp, en slíkir hnútar hafa gjarn- an verið kallaðir ,,coin“ lesjón og mun ég aðeins drepa á þá í lokin og ennfremur á berkjucarcinoma. Stœrri stakir blettir eða hnútar, þ. e. a. s. meðal- stórir og stórir hnútar og óreglulegri þéttari skugg- ar, geta t. d. orsakast af vissum meinvörpum (sjá myndir 15 og 16), frumæxlið getur þannig verið nýrnaæxli, chorionepitelóm, sarkóm, teratóm eða æxli í eista, sem orsök getum við líka haft hæma- tóma, brjósthimnuæxli, sequestverað lunga, myce- tóma, drep, bólguþéttingu og íferð eða blöðru og á sumt af þessu minnist ég á í síðari köflum. Lang veigamesta orsökin og tíðasta nú orðið er þó berkju- carcinoma. Berkjucarcinoma er algengasti frumlungnacancer- inn, en cancer frá alveouleru þekjunni er fátíður. Hann er algengasti cancerinn í karlmönnum, yfir 80% koma fyrir í körlum yfir fertugt og hann er um það bil 6 sinnum algengari í körlum en konum og algengari í hægra lunga. Aðaltegundirnar eru 3: Flöguþekjucancer, adenocarcinoma og anaplastikur cancer (oat-cell). Mun ég ekki fara nánar út í þetta, en víkja að þeirri hlið sem að okkur snýr beint. M-ynd 17. Eldri kona með stritor. Nœr allur vi. efri lobus atelektatiskur, trachea dregin yfir til vinstri. Bronkoskopi: vi. aSalbronkus stíjlaSur af æxlisvexti. Mynd 18. Þétting í lob. sup. dxt. Reyndist flöguþekju-canr cer. Lang oftast kemur æxlið upp í aðalberkju (60%), fjær miðju aðeins í þriðjungi tilfella. Þegar æxlið kemur upp við hilus eru stífluein- kenni oftast ráðandi: Atelektasis á viðkomandi lobus eða atelektasis og konsolidasjón (sjá mynd 17), þar eð bólga er tíð og getur jafnvel ígerð myndast, auk þess sem drep getur komið í æxlið sjálft. Síðar meir stækka hiluseitlar og vökvi í pleurahol kemur gjarn- an fram. Ef við höfum atelektasis á lobus og jafn- framt pleuravökva er það ákaflega grunsamlegt um berkjucarcinoma. Valdi æxlið ekki stíflu eru það fyrst og fremst hin lymfogena útbreiðsla er segir til sín: Stækkaðir hiluseitlar, geislandi íferðir út frá hilus eða vökvi í pleuraholi. Æxlið sést oft vel við sneiðmyndun. Þegar um æxli úti í lunga (sjá mynd 18) er að ræða getur það komið fram sem kringl- óttur hnútur og m. a. verið ein af orsökum fyrir coin-lesjón. Rendurnar geta verið óreglulegar, stund- um hýjungslegar og ef hann stíflar berkju fáum við segmentera atelektasis; bólga er þá ekki ótíð, stund- um ígerðarbreytingar. Skugginn getur verið þéttari þar sem æxlið situr, þ. e. a. s. medialt, og getur þetta í sumum lilvikum vakið hjá manni grun um æxli. Við getum haft lymfogen útbreiðslu með meira eða minna óreglulegum íferðum í lunganu og síðan eitla- stækkunum auk þess sem æxlið getur breiðst út til læknaneminn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.