Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Qupperneq 57

Læknaneminn - 01.09.1981, Qupperneq 57
Mynd 22. Ungur maður með endurtekið lojtbrjóst hœ. meg- in, kompressions-atelectasa. Lyktaði með aðgerð. loftbrjóst getur myndað hringlaga skugga, sem líkist mjög bullu. Sneiðmyndir geta sýnt þunna ræmu af lungnavef perifert, ef um subpleurala búllu eða cystu er að ræða. Orsakir loftbrjósts geta verið margar, en ekki er ætlunin að fara nánar út í þær. Greina má 3 aðaltegundir: traumatiskan, artificialan og spont- an pneumothorax. Um spontan pneumotborax er tal- að, þegar ekki verður sýnt fram á orsökina, þótt víst sé talið að hann sé í langflestum tilfellum að kenna rúptur á alveoler cystu eða smá emfysemblöðru und- ir pleura visceralis. Pneumomediastinum og pneumothorax geta farið saman, einkum í ungbörnum og má þá örugglega telja að pneumomediastinum hafi myndast fyrst. Loftið resorherast venjulega fljótt, opið lokast, en í sumum tilfellum verður að leggja inn sogdren og í einstaka tilfellum að dekortikera. LUNGNAÞAN Með því er átt við ofþenslu á lungum með víkkun á öndunarhólfunum handan minnstu berkjanna og skemmdum á alveoluveggjum milli þeirra, þannig að stærri holrúm, blöðrur eða búllur, myndast þegar þeir rifna. Þegar um einfalt þan á lungum er að ræða án nokkurra vefjaskemmda er talað um hyperinflasjón, ofþan, en um lungnaemfysem, lungnaþan, þegar lungun eru yfirþanin og vefjaskemmdir eru líka. I sinni algengustu mynd kemur lungnaþan fram við stíflu á bronkioli. Hún hefur í för með sér erfiöa út- öndun og intraalveoleri þrýstingurinn vex. Þetta get- ur veriö staðbundið, en er lang oftast dreift, gengur oft undir nafninu kroniskt obstrúktíjt einjysema og eru tvær aðaltegundir greindar af því, panlobular og centrilobular emfysema. Panlobular (eða pana- cinos) emfysem er hið algenga form, tekur nokkuð jafnt allt lungnasvæðið distalt við bronchioli ter- minales, lungnavefurinn þar eyðileggst að meira eða minna leyti alveg. I einum lobulus eru 3-5 acini. Centrilobulert emfysem tekur aðallega miðhluta lo- buli og eyðileggst takmarkaSur hluti af bronchioli respiratorii, samliggjandi bronchioli geta kommuni- seraS og stærri holrúm myndast, en ræmur af heil- um lungnavef haldast óskertar. Blönduð form koma fyrir, en eftir því sem emfysema vex, fær panlobuléra myndin yfirhöndina (sjá mynd 23). Skortur á ser- um enzymi, alfa-l-antitrypsini, finnst oft við krón- iska obstrúktífa lungnasjúkdóma; um raunverulega þýSingu þess er þó enn ekki vitað (né serum elastase inhibitors hjá sumum emfysemsjúklingum). Með- fædd tilfelli af emfysem þykkjast og er þá oftast um Mynd 23. Emphysema. Mikil fibrosis. LÆKNANEMINN 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.