Úrval - 01.09.1963, Síða 50

Úrval - 01.09.1963, Síða 50
62 ÚR VAL Magnúsar og Guðrúnar það gróð- urmagn, sem gerði það að vin á eyðimörk mannlifsins? klvergi verður þess vari i ritum Magn- úsar eða þréfum, að sú gróðurey liafi vökvazt af himnesku náðar- regni eða dýrlegri trúardögg. 1 iiíi sínu og breytni virðist Magnús, frá þvi að fyrst er vitað og þar til hann lagðist bana- ieguna, hafa stöðugt og heils hugar getað tekið undir með skáldbróður sínum og samlanda, Stephani G. Stephanssvni, þar sem hann segir í Eftirköstum: Ef þig fýsir fólksins að farsæld nokkuð hlynna, leggðu hiidaust hönd á það — heitust bæn er vinna. Þrátt fyrir mikinn bóklestur, (sem að vísu er einnig vinna, sé vandlega lesið og með mark- mið fyrir augum), verður ekki séð, að Magnús hafi nokkurn tima sleppt neinu tækifæri til ,.að auka gleði og' gæfu sem allra flestra þeirra, er hann mætti á ]ífsleiðinni.“ Því síður van- rækti hann sitt borgaralega starf né rithöfundarköllun sina, en allra sizt heimili sitt og að- hlynning konu sinnar, eftir að hún missti heilsuna. „Ég hefi fáar tómstundir haft um nokkurt skeið,“ segir hann i bréfi til mín, dags. 4. nóv. 1943, sökum veik- inda konunnar minnar. Sjálfur hefi ég orðið að sinna flestum hússtörfum á heimili mínu allt þetta ár.“ Og 29. febr. 1944, þá orðinn helsjúkur, skrifar hann mér m. a.: „Sjálfur sinni ég flestum hússtörfum á heimih minu og verð jafnframt að stunda konuna mína í veikind- um liennar." Fám dögum seinna fengu þau hjónin þó hjúkrunar- konu, Magnýju Helgason, er annaðist þau „stöðugt með frá- bærri nákvæmni, árvekni og alúð,“ eins og Magnús komst að orði, það sem þau áttu eftir ólifað. Ég spurði, hvaðan Magnúsi og Guðrúnu hefði komið það gróð- urmagn, sem gerði heimiil þeirra að vin í eyðimörk, mann- lífsins. Svarið verður í einu orði: rótfesta. Líkt og eyðimerk- urplönturnar hafa mjög víð- greint og djúpt rótarkerfi, sækja vatn og næringu i ýmsar áttir og iður jarðar, svo sóttu þau tryggð og trúmennsku og aðra mannkosti í djúpan jarð- veg fortíðar austan hafs og vest- an, til átthaganna fyrst og fremst, en einnig nýlendunrar, þar sem þau festu byggð. Síð- ast, en ekki sizt, hefur þó Magn- ús sótt þennan auð í bókmennt- ir þjóðar sinnar og Engil-Saxa, báðum megin Islands ála, sem hann var gagnkunnugur. Og þetta gull manngildis og göfgi hefur skírzt í eldi nýrrar reynslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.