Úrval - 01.09.1963, Page 71

Úrval - 01.09.1963, Page 71
UM SKÓGARFERÐIR 83 inga og hestagæzlu. Lagt var af stað síðari liluta dags og komið á áfngastað um kvöldið og þá þegar tekið til óspiltra málanna að binda. Það kom í ljós, að upp á torfuna, sem hinn felldi viður lá á, var raunar illfært með lest- ina. Það ráð var því tekið að fara með Hofsjarp gamla ein- an á staðinn, og alltaf, þegar tveir baggar voru tilbúnir, voru þeir látnir á klárinn og ég siðan sendur með hann niður á bakka- brúnina. Þar tók ég þá ofan og velti þeim framaf, ultu þeir þá niður á sléttan sand. Það spillti nokkuð, að talsvert rigndi um nóttina, en veður þó sæmilega hlýtt. Áfram hélt verkaskiptingin. Þegar lokið var að binda, var ég' látinn tína saman hestana og lesta þá, en vinnumennirnir fóru að hægræða böggunum og velja hverjum hesti hæfileg og jöfn klyf. Ekki var mér trúað fyrir að girða, þegar svona mikið reið á, að vel færi á hestunum, þvi leiðin var löng og slæmt að þurfa olt að stanza, þá var hætt við að klárarnir færu að snúast í lestinni, en þá gat vel aflagazt á þeim, en þeir flækzt í taum- um. Það var mikill áfangi i ferð- inni þegar komizt varð af stað ineð lestina". Já, það var góð hvíld að mega stiga á hak reið- hestunum og teyma af stað, hestar ganga hvergi mjúklegar, undir klyfjum en á sléttum söndum. Nóttin var liðin og kominn bjartur dagur. Framundan var væntanlega 7 tíma ferð, áður en komið yrði heim. Ég man lítið eftir leiðinni fram. Það mætti segja mér, að mig hafi eitthvað syfjað og minningin því greypzt grynnra í hugskotið. Allra siðustu skógarferðirnar fór ég með heygrindarvagna. Það var miklu léttara, sökum þess, að þá þurfti ekki að verja hestana meiðslum, enda þótt lagt væri í bagga, til þess að bet- ur rúmaðist á vögnunum. Einu gilti, hvernig þeir voru lagaðir, en fjórir hestburðir settir á vagninn. Sé nú lesandinn ekki þegar uppgefinn á þessu rabbi, ætla ég að biðja hann að fylgjast með mér i siðustu skógarferðina, sem ég fór með reiðingshesta. Ég man ekki fyrir víst, hvaða ár það var, en þó hefur það verið eftir 1930. Undir veturnætur gerði aust- ræning og bliðu með litlu nætur- frosti. Þá ákváðum við Steinþór að fara i skóg. Ferðin skyldi far- in á einum degi og reið því á að taka hann snemnia. Hestarnir voru þvi allir reknir heim dag- inn áður, járn athuguð og lag- færð. Hver klár átti sinn reiðing,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.