Úrval - 01.09.1963, Side 74

Úrval - 01.09.1963, Side 74
86 ÚR VAL Summn fannst miklu betra að binda við annan mann. ÞaS funnst mér ekki muna svo miklu, aS það borgaði sig. Ég held það hafi verið Þorsteinn heitinn Bjarnason, i Háholti, sá verlc- lagni maður, sem kenndi mér lagið, að binda án aðstoðar. V’it ég nú leitast við að lýsa bind ingu, þegar einn maður bindur. Þegar dregið hefur verið í hagldir og hert nokkuð að á báð- um töglum, er bagginn stiginn og troðinn og leitazt við að fá flöt, sem falli vel að reiðingnum, og taka í reipin eftir því, sem við- urinn gengur saman. Nú getur verið að gefa verði eftir í högld- unum og draga til reipin, svo að hæfilega gangi á þeim, þ. e. að silinn sé yið efri brún flatarins, er ég gat um að framan. Nú reið á að herða sem bezt, og var nú sleppt aftara taglinu, en tekið i hitt eftir mætti, síðan velti maður bagganum að sér upp á rönd og lagði taglendann niður með bakhlið hans, svo sem 40—50 sm. framan við reipið, sem verið var að herða, bagganum síðan velt frá sér, svo að næðist í taglið, undan honum, tekið þétt i og þvi síðan brugðið í sjálft sig, liert vel og gert af með hnút. Þá var aftur tektið til við hitt taglið, það hert, fyrst í högldina og þess gætt, að þæfilega gengi á þvi, svo að silinn hallaðist ekki, því svo brugðið utan um aftari liluta baggans á sama hátt og því fyrra og gengið frá því með góðum hnút. Nú var binding- unni lokið, nema að setja þurfti gjarðasila. Það varð að gera, ef reipasilinn fór ekki svo vel, sem skyldi. Sumir notuðu til þess fremri taglendann, liann átti að ná til þess. Öðrum þótti það ekki fara vel með reipin og höfðu með sér þarfabönd til þeirra hluta. Þarna á nú bagg- inn að liggja áþekkur rúllupylsu með 4 vöfum og tilbúinn til að setjast á klakkinn. Eins er enn að gæta. Um leið og lagt er í, ákvarðast á hvora lilið hestsins I bagginn eigi, vissast er því að leggja í á víxl, svo að jafnmargir verði hægra og vinstra megin að lokum. Okkur gekk fljótt og vel að viða. Munaði miklu, að viður- inn var góður, svo að fremur þurfti að sniðganga hríslur, sem ekki voru klyftækar, en að leita um eftir nægilega stóru. Laust eftir hádegi vakti Stein- þór athygli mína á, að maður kæmi ríðandi götuna austan frá Hjálp og færi mikinn. Við átt- um naumast manna von úr þessari átt, en skildum þó brátt, að þetta mundi vera eftirleitar- maður. Vissum við þá um leið, að þarna færi Páll Árnason á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.