Úrval - 01.09.1963, Page 79
SANNLEIKSKORN UM KARLMENNINA
91
óánægðir og taugaveiklaðir. I'að
er þeirra eðlilega ástand, en að-
eins nýtt, hvað okkur konurnar
snertir. Lítum á söguna. Oedipus!
Mynduð þið segja, að það hafi
verið heilbrigður og ánægður ná-
ungi? Hamlet . . . að vera eða
vera ekki. Alexander mikli . . .
hundóánægður og farinn í hund-
ana um þritugt! Napóleon! Karl
Marx! Hitler! Á spjöldum sög-
unnar og úir og grúir af karl-
mönnum, sem ekki hafa verið i
fullu jafnvægi. Nú fyrst er röðin
komin að okkur konunum, og
samt geta karlmennirnir ekki tal-
að um annað en hinar ráðvilltu
konur og að þannig hafi þær orð-
ið við það að fara að taka þátt í
listfræðslunámskeiði eða við að
fá að taka út i reikning í of mörg-
um verzlunum.
„Hvernig hafa karlmennirnir
notfært sér sitt nýja frelsi í kyn-
ferðismálum?" Það er nú ekki
svo gott að vita það! Mig grunar
bara, að þeir notfæri sér það
alveg á sama hátt og þeir not-
færðu sér sitt gamla frelsi í kyn-
ferðismálum . . . þ. e. notfæri sér
það til hlítar. Karmenn bjuggu
við frelsi í kynferðismáluin,
jafnvel á þeim tíma þegar kon-
urnar máttu ekki veifa
til krossfaranna í kvejuskyni,
þegar þeir voru að fara austur.
Við erurn bara nýbyrjaðar að
læra. Andlitsblæjur, slör og
höfuðklútar, heimiiisstörf, líf-
stykki úr hvalbeinum, siðgæðis-
eftirlitskonur ungmeyja, fjöl-
kvæni . . . hvar eru skyrturnar
mínar . . . hvað er í kvöldmat-
inn? Það hillir aðeins undir frelsi
kvenna í kynferðismálum, og svo
eru þeir að spyrja okkur að því,
á hvern hátt við höfum notfært
okkur það. Veitið okkur það
fyrst, og svo skuluin við sjá til.
Já, ein spurning enn um þetta
atriði, nieðan það er á dagskrá:
„Er siðferði karlmanna að
hraka?“ Iíarlmenn eru alltaf að
spyrja hver annan með vonar-
hreim í rómnum, hvort siðferði
kvenna hafi breytzt til hins verra.
Við álítum okkur bará hólpnar,
ef það er spurt svona almennt.
Og engin okkar ris upp og
segir, að siðferðí kvenna gæti
varla Iiafa hrakað nema siðferði
karlmanna hafi haldið I sömu átt
um leið ... já, með miklum hraða
og jafnvel forskoti. Það þarf tvo
til þe-ss að sýna af sér lélegt sið-
ferði. Það var allt í lagi með
hana Trilby, þangað til hann
Svengali kom fram á sjónarsvið-
ið. Það getur verið að hún lafði
Chatterley hafi að visu haft við
einhver vandamál að stríða, en
ekki slík, að hún hefði ekki sjálf
getað leyst þau, ef hún hefði
bara fengið að vera í friði fyrír
veiðimanninum. Búi maður i ver-
öld, sem er hálffull af SvengölUm