Úrval - 01.09.1963, Síða 79

Úrval - 01.09.1963, Síða 79
SANNLEIKSKORN UM KARLMENNINA 91 óánægðir og taugaveiklaðir. I'að er þeirra eðlilega ástand, en að- eins nýtt, hvað okkur konurnar snertir. Lítum á söguna. Oedipus! Mynduð þið segja, að það hafi verið heilbrigður og ánægður ná- ungi? Hamlet . . . að vera eða vera ekki. Alexander mikli . . . hundóánægður og farinn í hund- ana um þritugt! Napóleon! Karl Marx! Hitler! Á spjöldum sög- unnar og úir og grúir af karl- mönnum, sem ekki hafa verið i fullu jafnvægi. Nú fyrst er röðin komin að okkur konunum, og samt geta karlmennirnir ekki tal- að um annað en hinar ráðvilltu konur og að þannig hafi þær orð- ið við það að fara að taka þátt í listfræðslunámskeiði eða við að fá að taka út i reikning í of mörg- um verzlunum. „Hvernig hafa karlmennirnir notfært sér sitt nýja frelsi í kyn- ferðismálum?" Það er nú ekki svo gott að vita það! Mig grunar bara, að þeir notfæri sér það alveg á sama hátt og þeir not- færðu sér sitt gamla frelsi í kyn- ferðismálum . . . þ. e. notfæri sér það til hlítar. Karmenn bjuggu við frelsi í kynferðismáluin, jafnvel á þeim tíma þegar kon- urnar máttu ekki veifa til krossfaranna í kvejuskyni, þegar þeir voru að fara austur. Við erurn bara nýbyrjaðar að læra. Andlitsblæjur, slör og höfuðklútar, heimiiisstörf, líf- stykki úr hvalbeinum, siðgæðis- eftirlitskonur ungmeyja, fjöl- kvæni . . . hvar eru skyrturnar mínar . . . hvað er í kvöldmat- inn? Það hillir aðeins undir frelsi kvenna í kynferðismálum, og svo eru þeir að spyrja okkur að því, á hvern hátt við höfum notfært okkur það. Veitið okkur það fyrst, og svo skuluin við sjá til. Já, ein spurning enn um þetta atriði, nieðan það er á dagskrá: „Er siðferði karlmanna að hraka?“ Iíarlmenn eru alltaf að spyrja hver annan með vonar- hreim í rómnum, hvort siðferði kvenna hafi breytzt til hins verra. Við álítum okkur bará hólpnar, ef það er spurt svona almennt. Og engin okkar ris upp og segir, að siðferðí kvenna gæti varla Iiafa hrakað nema siðferði karlmanna hafi haldið I sömu átt um leið ... já, með miklum hraða og jafnvel forskoti. Það þarf tvo til þe-ss að sýna af sér lélegt sið- ferði. Það var allt í lagi með hana Trilby, þangað til hann Svengali kom fram á sjónarsvið- ið. Það getur verið að hún lafði Chatterley hafi að visu haft við einhver vandamál að stríða, en ekki slík, að hún hefði ekki sjálf getað leyst þau, ef hún hefði bara fengið að vera í friði fyrír veiðimanninum. Búi maður i ver- öld, sem er hálffull af SvengölUm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.