Úrval - 01.09.1963, Síða 98

Úrval - 01.09.1963, Síða 98
110 ÚR VAL kotafylkis. Þau ár voru Vernon mikil barátta. Nokkrir prófess- orar sögðu Vernon, að það væri bezt fyrir hann að gefast upp og fara heim. Það tók kennara- liðið nokkurn tíma að gera sér grein fyrir því, að Vernon var rammasta alvara, þegar hann sagði: „Ég yet það.“ Þegar hann útskrifaðist, sló einn prófessor- anna honum þá gullhamra, sem Vernon mun ætið meta mikils. „Fólk mun gleyma blindu yðar. Þér verðið bara venjulegur lög- fræðingur." Árið 1941 fékk Vernon Wil- liams leyfi til þess að starfa sem lögfræðingur i Suður-íl/akota- fylki. Þau Betty giftust árið 1943. Smám saman tókst honum að koma undir sig fótunum með eigin lögfræðiskrifstofu og eign- aðist marga viðskiptavini. Hann var endurkosinn saksóknari Bro'wnhrepps eins oft og lögin leyfðu. Nú hefur Vernon Williams verið lögfræðingur í 22 ár og staðið sig prýðilega í sínu starfi. Ýmislegt er honum jafnvel í hag í réttarsalnum. Eitt sinn var hann sækjandi i þjófnaðarmáli nokkru. Maður nokkur hafði verið ákærður fyrir að aka vörubifreið sinni að hleðslu- rennu og stela þaðan svinum. Lögð voru fram sönnunargögn í réttinum: gipsmót af hjól- barðaförum, sem fundizt liöfðu á staðnum, þar sem þjófnaður- inn hafði verið framinn. En verjandinn hélt því fram, að hjólbarðaförin væru alveg eins og á fjölmörgum öðrum vöru- bifreiðum í Aberdeen. Vernon sneri sér að kviðdóm- endum. Hann sagði: „Ég hef rannsakað þessi gipsmót vand- lega og fundið örlítinn skurð á einum stað mynztursins. Ég hef einnig' rannsakað hjólbarð- ana á vörubifreið hins ákærða. Skurður á vinstri framhjól- barða bifreiðarinnar er ná- kvæmlega eins og skurður sá, sem sést í gipsmótinu. Vernon hélt stækkaðri inynd af skurð- inum hátt á lofti og' sneri mynd- inni hægt, svo að dómarinn, kviðdómendurnir og verjandinn gætu séð liann. Það brá fyrir glettnissvip i andliti lians, þeg- ar hann sagði: „Þið getið séð þetta alveg eins vel og ég, eða er það ekki'?“ Kviðdómendur hlóg'u og kink- uðu kolli. Hinn ákærði var sek- ur fundinn. Annað atriði er Vernon einnig í hag í starfi Jians. Hann getur lesið minnisblöð sín, svo að lit- ið beri á, á meðan hann flytur ræður sínar í réttinum. Hann stingur höndunum hirðuleysis- lega í va&ana og þreifar á hin- um vélrituðu Braillespjöldum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.