Úrval - 01.09.1963, Page 108

Úrval - 01.09.1963, Page 108
120 átt að hitta hann síðdegis þenn- an sama dag í bókadeild stórrar deildaverzlunar í París. Komið var fram yfir ákveðinn mótstima þeirra systkinanna, en samt stóð þessi sikeggjaði námsmaður þar enn við eitt afgreiðsluborðið og blaðaði í metsöluhók, þegar lög- reglumennirnir nálguðust hann. Pascal Bertin viðurkenndi ekki neitt en neitaði öllu. En í vösum hans fann lögreglan kvittun fyrir kaup á málmstöfum, sem hægt var að festa við númeraskilti bif- reiða til þess að falsa númerin. Pascal var sá fyrsti, sem tek- inn var fastur af sakamáladeild Parísarlögreglunnar. En annar maður hafði samt verið tekinn fastur 36 tímum áður 350 mílum í suðurátt frá París af lögreglu- manni þar á staðnum. Og sú hand- taka átti eftir að reynast jafnvel enn árangursríkari, hvað upp- ljóstrun tilræðisins snerti. Lög- reglumaður þessi var að vinna að uppljóstrun annars máls, og hafði honum verið skipað að setja upp vegahindrun á þjóðveg- inum milli Marseilles og Paris- ar til þess að reyna að ná í lið- hlaupa úr flugliðinu, en h'ann var grunaður um rán. í dögun hafði lítil, rauð Renault-bifreið með Alsír-númerum stanzað við vega- hindrunina, og þarna var lið- hlaupinn þá kominn, nokkuð feit- laginn og rangeygður Alsírbúi af ÚRVAL frönskum ættum, Pierre Magade að nafni. Farið var með hann til lög- reglustöðvarinnar í Lyon, og þar viðurkenndi hann, eftir að hafa verið yfirheyrður í heilan dag, að hann hefði tekið þátt í fjórum ránum. Síðan skaut sá, sem yfir- heyrði hann, kæruleysislega fram þessari spurningu: „Og hvað hafið þér svo að segja okkur um Petit-Clamart?“ Lögreglumanninum til mikillar undrunar leit liðhlaupinn á hann þreytulegum, blóðhlaupnum aug- um og sagði: „Allt í lagi, ég skal segja ykkur frá því öllu saman.“ Það kom fram, að Magade hafði dregizt inn í undirbúning tilræð- isins á síðustu stundu, þar sem bifreiðarstjóra vantaði fyrir eina bifreiðina, þar eð einn hafði gengið úr skaftinu. Og Magade tók að þylja nöfn. í sakamáladeild Parísarlög- reglunnar tóku menn Bouviers að grafa í þessari auðugu námu, og brátt höfðu þeir náð fimm af mönnunum. Einn þeirra var fallhlífarhermaður, sem gat eklki gleymt því, að nýlenduveldi Frakka var að líða undir lok. Annar var fyrrverandi liðsfor- ingi í hernum og ofstækisfullur hugsjónamaður, enda hafði ætt hans gefið Fraikklandi marga krossfara, herforingja og aðra framámenn. Einn mannanna var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.