Úrval - 01.09.1963, Síða 109

Úrval - 01.09.1963, Síða 109
TILRÆÐIÐ VIÐ DE GAVLLE 121 stráklingur, sem vann í flugmála- ráðuneytinu. En þeir höfðu ekki enn haft upp á nafni þýðingar- mesta forsprakkans, þess, sem að baki tilræðisins stóð i raun og veru. Magade hafði aðeins sagt við þá: „Ég heyrði aðeins talað um hann sem „ofurstann". Þetta er menntamaður, mjög alvarleg- ur.“ En nú liafði fyrsta slóðin, slóð Murats, leitt til annarrar hand- töku. Lögreglumaður einn fann nafn hans, þegar hann var að fletta gestabók gistiliúss nokkurs í Bretagne. Einhver í gistihúsinu minntist þess, að Murat hafði dvalið þar ásamt tveim öðrum mönnum og tveim konum. Og ann- ar mannanna hafði einmitt verið haltur. Leynilögreglumennirnir grandskoðuðu afritið af gistihúss- reikningi Murats og komustað þvi, að hann Iiafði átt eitt langlínu- símtal frá gistihúsinu. Það sím- tal kom þeim á slóð Henri Niaux, háttsetts yfirmanns í hernum. Niaux var 48 ára að aldri, dapur í bragði og taugaóstyrkur. Hann liafði hlotið mörg heiðursmerki. Hann hafði skotið skjólshúsi yfir samsærismenn. Niaux er hin dul- arfulla persóna í sögu þessari, og aldrei hefur fengizt fyllileg skýr- ing á hlutverki lians. Fyrsta kvöldið í fangelsinu gaf hann eftirfarandi loforð: „Ég skal ekki skjóta mér undan ábyrgð þeirri, sem á mér hvílir, heldur horfast í augu við afleiðingarnar". Og síðan hengdi hann sig um nóttina. Á heimili hans fann lögreglan jakkaföt, og í þeim voru tvær ikvittanir fyrir bifreiðaleigu og kvittun frá þvottahúsi, en liún kom þeim á slóð manns nokkurs, sem viðurkenndi að hafa falið mann nokkurn heima lijá sér. Maðurinn, sem hann faldi, hét Serge Bernier, alræmdur skemmdaverkamaður. Þótt Niaux, sem svipti sig lífi, sé enn ráðgáta í máli þessu, þá var það samt vegna slóðar hans, að lögreglan komst að lokum að því, hver Murat var i raun og veru. Enn hafði stærsti fiskurinn, sjálfur „ofurstinn“ dularfulli, sem skipulagt hafði tilræðið, ekki fundizt. Sumir fanganna þekktu hann sem Didier, aðrir sem Leroy. Allir minntust þeir á vit hans, valdsmannlegan virðuleika og ákafa hans og ósérhlífni. Sumir héldu, að hann væri verkfræðing- ur, útskrifaður frá hinum fræga verkfræðiháskóla Frakklands. Sagt var, að hann væri að hyrja að fá skalla, augnaráð lians væri íhugult og um varir hans léki ástríðufullur svipur. Lögreglan rannsakaði skrár sínar yfir OAS-menn, sem grun- aðir voru um skemmdarverk, en fundu engan mann, er þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.