Úrval - 01.09.1963, Síða 110

Úrval - 01.09.1963, Síða 110
122 ÚRVAL lýsing hæfði. En njósnadeild hersins hafði upp á slíkum manni: Það var Jean-Marie Basti- en-Thiry 35 ára gamall ofursti í flughernum. Hann hafði áður verið flugmaður. Hann var verk- fræðingur að menntun, og var nú ráðgjafi í flugmálaráðuneytinu. „Við vildum ekki taka mann í svo ábyrgðarmikiili stöðu fastan vegna gruns eins saman,“ sagði Bouvier síðar, „svo að við báðum hann bara kurteislega um að, koma og tala við okkur i aðal- stöðvum lögreglunnar". Bastien- Thiry neitaði því að hann vissi nokkuð um undirbúning tilræðis- ins eða hefði tekið þátt i honum. En húsleit fór einmitt fram heima hjá honum, meðan á yfir- heyrslunum yfir honum stóð. I fyrstu fundu leynilögreglumenn- irnir ekki nein sönnunargögn. E]n þegar einn þeirra lét fingur renna eftir botni tómrar skúffu, fann hann smá bréfsnifsi, sem festst hafði þar úti í horni skúff- unnar. Það hafði verið rifið úr Parísardagblaði, sem bar dag- setninguna 21. ágúst. Á það var skrifað nafnið „Hubert Leroy“ og nafn og simanúmer á gistihúsi nokkru í Paris. Gistihús þetta var Terminus-Vaugirard, sem var miðja vegu milla þeirra tveggja leiða, sem de Gulle fór venju- lega um, þegar hann fór frá for- setahöilinni Elysée Palace til flugvallarins í Villacoublay. Þeg- ar gistihússeigandinn sá mynd af Bastien-Thiry, sagði hann: „Þessi maður tók herbergi á ieigu undir nafninu Hubert Leroy um hádegi ]). 21. ágúst“. Er Bastien-Thiry var skýrt frá þessum sönnunargögnum að morgni þ. 17. september í skrif- stofu Bouviers, tók hann strax að iesa þeim fyrir játningu sina. Tveim og hálfum tíma siðar hafði hann lokið því. Réttum 25 dögum, 14 timum og 20 mínútum eftir að fyrstu skotunum var hleypt á Frakklandsforseta, hafði lögregi- an alla söguna í fórum sínum. Bastien-Thiry endurtók þessi orð: „Þetta var fullkomin áætl- un. Hún hefði átt að takast.“ Áætlunin einkenndist vissu- lega af því, að maður með hern- aðarlega menntun hefði samið hana. Bastien-Thiry iiafði tvo njósnara. Annar þeirra, sem lik- lega hefur verið námsmaðurinn Jean-Pierre Naudin, hafði til- kynnt „ofurstanum", hvora leið- ina de Gaulle færi þetta kvöld. Bastien-Thiry ók síðan til nr. 2 við Avenue Victor Hugo i hverf- inu Meudon, sem er þar nálægt, og gaf flokk sínum merki um að halda til árásarstöðva sinna með- fram leið forsetans. Eftir að hafa fengið merki frá Bastien-Thiry, er var neðar í götunni, áttu árás- armennirnir i gulu vörubifreið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.