Úrval - 01.09.1963, Síða 124

Úrval - 01.09.1963, Síða 124
136 ÚR VAL Maður nokkur fékk sima- númer, sem áður hafði tilheyrt matvöruverzlun. Fyrstu dagana var hann önnum kafinn við að segja fólki, að þetta væri skakkt númer. Síðan gafst hann upp og fór að taka á móti pöntunum á matvörum til þess að fá frið. En gamanið fór þá fyrst að kárna, því að ekki leið á löngu, þangað til sama fólkið fór að hringja aft- ur og tók nú að kvarta yfir lé- legri sendingarþjónustu verzlunar- innar! • Stjórnmálamenn og eiginkonur eru sammála um eitt: Ef maður frestar að greiða þangað til ein- hvern tíma I framtíðinni, þá er í rauninni alls ekki um eyðslu að ræða. Bill Vaughan, • Öll hljómlist, sem ég hef hing- að til „séð“ í sjónvarpinu, „lit- ur alveg hryllilega út.“ Sko, þar getur t. d. að líta myndir af ein- hverjum náunga, sem er að leika á hofn, og siðan hellir hann munnvatninu úr því á gólfið, sem kann auðvitað að vera fróðlegt fyrir sumt fólk, en er blátt áfram viðbjóðslegt fyrir mig. Og svo sést einhver, sem sagar á risavaxna hnéfiðlu. Hann sagar og sagar. E'r hægt að hugsa sér nokkuð sem er eins leiðigjarnt og að sjá þessa geysilegu sögun- arvinnu? Nú, eða söngvarinn, sem kemur nær og nær, og opnar risastóran munn sinn? Maður sér alveg ofan í kok, næstum í maga, augunum er ranghvolft, nefið hreyfist upp og niður, og munnurinn engist sundur og saman. Þetta er munn- ur vesalings söngvarans, og vesa- lings söngvarinn er þannig að reyna sitt ýtrasta til þess að ná háum tónum, sem hann ræður alls ekki við. Þetta er allt saman blátt áfram viðbjóðslegt. Og þetta er sjónvarpið, hvað hljóm- listina snertir! Sir Thomas Beecham. © Jafnvel hinir frægustu sjón- hverfingamenn hafa sin eigin vandamál að striða við. Hinn furðulegi Kalanag getur til dæm- is látið hvað eina hverfa fyrir augum manns, hvort sem það er risastór bíll eða 16 feta löng kyrkislanga. En það gegnir öðru máli um hans eigin kíló. Hann er risavax- inn bolti, sem klæðist perlusaum- uðum jakka. Hann sagði eitt sinn við mig núna nýlega: „Nú sem stendur er ég í megrunarkúr." Charles Greville i Daily Mail.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.