Úrval - 01.09.1963, Síða 142

Úrval - 01.09.1963, Síða 142
154 ÚR VAL þökkum, og í launaskyni heim- sótti hún okkur George oft í tjaldbúðirnar. Hún lagðist upp í rúmbeddan minn, líkt og henni fyndist það eini staðurinn, er hæfði verðandi móður. En hún var óútreiknanleg likt og allar verðandi mæður. Búizt var við, að Elsa yrði léttari seint i desember, og þegar nær dró, hvarf hún alveg, og við gátum ekki fundið nein merki um ferðir hennar. Hafði eitthvað óvænt komið fyrir? Við vorum áhyggjufull og kvíðin, og þeirn mun frekar vegna þess að ný- leg'a hafði gerzt á þessum slóðum einn af harmleikjum hinnar ósnortnu náttúru. Nokkrum vikum áður hafði George bjargað litlum fílsunga, sem hafði dottið niður i brunn. Hann hafði komið heim með fílsungann. Við skírðum hann Pampo. Okkur fannst hann yndislegur. Við ólum hann á næstum tiu lítrum af mjóllc á dag, sem bætt hafði verið með lýsi og glucose. En við vissum, að það yrði erfitt að ala hann, þvi að ekkert getur komið i stað fílamjólkur, sem er nær- ingarrikari en nokkur önnur mjólk. Það var dálítið vandamál að þurfa að ala og annast á margan hátt tvö dýr, sem höfðust við í 150 mílna fjarlægð hvort frá öðru, en til allrar liamingju bauðst vinkona okkar, sem var mikill dýravinur, til þess að gerast filafóstra í ígripum, með- an við vorum í námunda við Elsu. Þegar við komum aftur úr nokkurra daga heimsókn til svæðisins, sem Elsa hafði að- setur sitt á, fögnuðum við Pampo að nýju og glöddumst yfir að sjá, að honum leið vel, þótt hann væri dálitið tauga- óstyrkur vegna allra gestanna, sem hann dró að staðnum. Hon- um virtist líða illa innan um ókunnuga, en strax og við Pampo vorum orðin ein, mjak- aði hann sér þétt að mér og fór að sofa fullur trúnaðartrausts. Þessi snerting virtist augsýni- lega veita honum öryggiskennd. En þegar við komuin heim eftir næstu ferð, sem hafði orð- ið lengri en sú á undan, brá okkur, er við sáum útlit Pampos. Það var sem andlit hans hefði allt visnað, einkum kringum augun, og þegar hann reis upp með erfiðismunum, sáum við, að hann var orðinn mjög beina- ber. Fóstran sagði okluir, að hann hefði skyndilega misst lyst á mjólkinni að mestu. í fyrstu hélt hún, að hann hefði verki af tanntöku, þar eð hann nuddaði gómnum utan í hvað eina sem á vegi hans varð. Þeg- ar ástand hans versnaði stöðugt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.