Úrval - 01.09.1963, Síða 144

Úrval - 01.09.1963, Síða 144
15G URVAL rneS að koma til okkar í leit aS æti? Þegar hún hafSi lokiS góSum máisverSi og drukkiS dálítiS af vatni, kom hún og nuddaSi hausnum blíSlega utan í okkur, gekk síðan um 30 metra niSur meS ánni, lagðist þar niður ag fékk sér blund. Við létum hana eiga sig til þess að róa hana. Svo var hún farin, þegar ég fór að leita að henni síðdegis. Gjörið svo vel að halcla ykkur i hæfilegri fjarlægð Eftir þetta heimsótti Elsa okkur oft nokkru eftir hádegi. Hún át hraustlega hverju sinni, og stundum hoppaði hún upp á þakið á jeppanum og teygði rcakindaiega úr sér eða hvíld' sig i skUgganum af honum. Henni virtist ekkert liggja á til hvolpanna, og hún dvaldi svo lengi lijá okkur hverju sinni, að við urðum áhyggjufull vegna vanrækslu hennar. Þegar við reyndum að fá hana til þess að fara með því að leggja sjálf af stað eftir stígnum, sem hún hafði komið eftir, slóst hún að vísu í för með okkur, en hún var ó- róleg og sneri við í áttina til tjaldbúðanna hvað eftir annað. Hún læddist ekki burt fyrr en algert myrkur var skollið á. Ég elti hana kvöld eitt, þegar ég sá hana læðast inn í runnana upp með ánni. Augsýnilega vildi hún ekki ,að eftir henni væri tekið, því að hún þóttist vera að hvessa klærnar á trjábol, þegar hún fann lyktina af mér. Og um leið og ég sneri við, stökk hún á mig og skellti mér, líkt og hún vildi segja: „Þetta er mátulegt á þig fyrir að vera að að njósna um mig!“ Nú var komið að mér að láta sem ég hefði aðeins komið á eftir henni til þess að gefa henni meira kjöt. Hún tók afsökunarbeiðni minni mjög vel, elti mig að skrokknum og fór að éta. En eftir þetta gat ekkert fengið hana til þess að snúa aftur til hvolpanna, fyrr en löngu eftir að myrkur var skollið á og ég var setzt við lestur í tjaldinu mínu og hún þóttist örugg um, að ég myndi ekki elta hana. Við höfðum áhyggjur af hvolp- unum hennar, þvi að dýragarðs- verðir höfðu sagt okkur, að hvolpar Ijónynja, sem aldar væru upp manna á meðal, dræpust oft. Okkur fannst, að við yrðum að huga að hvolpunum og bjarga lífi þeirra, ef þörf krefði. Og þvi lögðum við af stað snemma morgun einn og röktum slóð Elsu. Hún lá að stórum klettum, og virtist okkur sem þeir gætu myndað ákjósanlegt ljónabæli. Þeir mynduðu gott skýli, og um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.