Úrval - 01.09.1963, Side 146

Úrval - 01.09.1963, Side 146
158 ÚR VAL og sá Elsu læðast aftan að þjón- inum. Ég hafSi rétt aðeins tima til þess aS hrópa til hans að- vörunarorðum, áSur en hún hafði skellt honum um koll. Hún hafði læðzt þegjandi og hljóSa- laust upp klettana að baki okk- ur, og það munaði ekki miklu, að þjónninn hrapaði fram af ldettunum. Svo gekk Elsa að mér og skellti mér líka endilangri. Hún gerði það að vísu á vingjarn- legan hátt, en það var samt augsýnilegt, að hún var að láta i ljósi vanþóknun sína á þvi, að við skyldum koma svona nærri hvolpunum hennar. Svo gekk hún hægt eftir klettabrúninni og leit öðru hverju aftur fyrir sig til þess að fullvissa sig um, að við eltum hana. Hún gekk þegjandi á undan okkur að fjarlægri enda klettabyrgisins, síðan inn í runnana þar, gegnum þétt þyrni- kjarr og loks aftur á stíginn. Hún hafði farið i stóran krók fram hjá Ijónabælinu. Þegar við Elsa vorum saman á göngu, klappaði ég henni alltaf öðru hverju, og henni þótti það gott, en hún vildi ekki leyfa mér að snerta sig þennan dag- inn, og hún lét það greinilega í ljós, að ég væri fallin í ónáð. Og hún sneri sér einnig frá mér, þegar ég nálgaðist hana, eftir að við vorum komin til tjaldbúðanna og hún lögzt að kvöldverði uppi á þakinu á jeppanum. Hún sneri ekki aftur til bælis- ins, fyrr en eftir að myrkur var skollið á. Það var George, sem fyrstur kom auga á fjölskyldu Elsu. Hann gægðist steinþegjandi yfir brún stóra klettsins dag einn og sá þá Elsu fyrir neðan, þar sem hún var að gefa tveim hvolpum að sjúga. Kletturinn slútti fram, og höfuð liennar var í hvarfi við hann. Hann flýtti sér burt, áður en hún kæmi auga á hann. Meðan Elsa var í heimsókn í tjaldbúðum okkar siðdegis þann 14. janúar, læddist George burt og klifraði aftur upp á klettana i leit að hvolpunum. Þeir voru þrir. Tveir sváfu, en sá þriðji var að tyggja einhverja jurt. Ilann leit upp. Augu hans voru bláleit, og það hvíldi móða yfir þeim. Hann sá augsýnilega ekki vel enn þá. Hinir hvolp- arnir vöknuðu og tóku að skreið- ast um, á meðan George var að taka myndir. Þeir virtust við beztu heilsu. Síðdegis dag nokkurn tveim vikum seinna kom Elsa sjálf með hvolpana í heimsókn til þess að sýna okkur þá. Ég sat við skriftir i tjaldbúðunum, þegar þjónninn kom hlaupandi til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.