Úrval - 01.09.1963, Side 171

Úrval - 01.09.1963, Side 171
SVEINBARN EÐA MEYBARN 183 unni, sem er fyrir hendi þá stundina. Litningafjöldi beggja frumanna myndar í sameiningu kjarna hins frjóvgaöa eggs, en af því mun sérhver fi’uma í líkama barnsins þróast. Eggið frjóvgast af X-frjói eða Y-frjói. Kyn barnsins ákvarðast af þeirri tegund frjós, sem nær fyrst til eggsins. Kyn barnsins ákvarð- ast i eitt skipti fyrir öll á þvi augnabliki. Af því, hvernig litningunum 44+X+Y er skipt í tvo hópa, getum við séð, að það ættu að myndast eins mörg X-frjó og Y- frjó. Liklega er þvi þannig far- ið. Ef ekki væri um nein önn- ur áhrif að ræða, ættu egg því að l'rjóvgast eins oft af Xfrjóum og Yfrjóum. En svo er þó ekki, og eina skýringin á þvi fyrir- brigði hlýtur að vera sú, að um einhver önnur áhrif sé að ræða. í rauninni eru að minnsta kosti getnir 12 drengir fyrir hverjar 10 stúlkur og ef til vill fleiri. Þetta getur aðeins merkt það, að Y-frjóunum gangi held- ur betur en X-frjóunum að ná til eggsins og sameinast þvi. Á því eru nokkrar mögulegar skýr- ingar, svo sem sú, að Y-frjóin syndi örlitið hraðar, vegna þess að Y-litningurinn sé minni og léttari. Eða kannske lifa Y-frjó- in lengur eða halda frjóvgunar- mætti sínum betur. Það er stað- reynd, að við vitum ekki enn um ástæðurnar fyrir þessu. Yið vitum ekki heldur með vissu, hvers vegna 44+2X er kvenkyns og 44+X+Y er karlkyns. Ný uppgötvun er fólg'in í því, að það kunni að vera dálitill munur á X-frjói og Y-frjói. Það er freistandi að álíta, að þessi mismunandi lögun svari til mis- munarins á Xrfrjóum og Y-frjó- um. En við gætum aðeins vitað slíkt með vissu, ef frjó annarr- ar hvorrar tegundar sæjust raun- verulega frjóvga egg, sem siðan þróaðist þannig, að af þvi mynd- aðist drengur eða stúlka. Það er ekki líklegt, að við fáum nokkru sinni greint slikt, hvað mannleg- ar verur snertir. En væri hægt að greina slíkt í dýrum, kynni hið sama að gilda um okkur mennina. Halda mætti, fyrst að 12 eða fleiri drengir eru getnir fyrir hverjar 10 stúlkur, hljóti slikt fljótlega að leiða til þess, að tala karlmanna yrði liærri en kvenna. En svo er þó ekki. Allt frá byrjun eru drengirnir veik- byggðari. Oftar er um að ræða fósturlát karlfóstra en kven- fóstra, og þegar kemur að töl- um yfir fædd börn, hafa hlut- fallstölurnar lækkað og eru þá orðnar 21 drengur fyrir hverjar 20 stúlkur. Drengir eru einnig veikbyggðari i bernsku, og sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.