Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 14

Úrval - 01.02.1967, Qupperneq 14
12 hanzkana og batt á sig trefil og stökk niður úr vagninum. Hann hafði ekki gengið nema nokkur skref með fram lestinni, þegar hann fann til óþæginda og á samri stundu varð honum ljóst, hvað skeð hafði. — Guð minn góður, tautaði hann, — guð minn góður! Hann tautaði þessi orð þar til hann næstum æpti þau, og tók síð- an til fótanna eftir brautarsporinu til baka. Hann hrasaði og hruflaði sig, en hann skeytti því engu, ekki heldur þegar hann sneri á sér úln- liðinn. Einu sinni datt hann svo illa, að hann var nokkra stund að rísa á fætur. Hann gerði krossmark fyr- ir sér og brast í grát. Honum var lióst að það myndi taka hann klukkustund að komast alla leið til baka til Balvano, en hann vonaði að hjálpin bærist svo fljótt, að ein- hverjum yrði bjargað. Þó hann hefði gert ráð fyrir að ferðin tæki hann ekki nema klukkustund reyndist hann vera miklu lengur, því að honum var ógreiðfært eftir brautarteinunum. Hann varð að stökkva milli þver- slánna og stundum varð hann að handstyrkja sig eftir teinunum. Hann fleiðraði sig og það blæddi víða úr honum, en hann skeytti því ekki heldur paufaðist stanzlaust áfram. Michele Palo sá ljósin í Balvano kl. 2,50 eftir miðnætti, og var það í sama mund og Salonia stöðvarstjóri hafði klifið upp í eimvagninn og var að halda af stað. Palo fann hvernig teinarnir titruðu undir fót- um hans, þegar eimvagninn var að halda af stað, og hann veifaði lugt- ÚRVAL inni, sem hann hélt á í gríð og erg og hrópaði út í myrkrið: „Aiuto! Þar. Uppi í göngunum. Þau eru öll dauð! Þau eru öll dauð! Inni í göng- unum. Sono tutti morti!“ Hin hræðilegu öskur Palo, kváðu við í kyrri nóttinni og Salonia heyrði þau og stöðvaði samstundis eimvagninn, sem ekki var kominn á fulla ferð. Hann klifraði eins hratt og honum var unnt niður úr stjórnklefanum og hraðaði sér í átt til Ijóssins en þegar hann kom þangað hafði Palo fallið um koll og lá á milli teinanna. Hann kom með herkjum upp orðunum: „Sono tutti morti“, tautaði hann skjálf- andi, „þau eru öll dauð, þau eru öll dauð, Guð hjálpi þeim, þessar veslingssálir, já, þau eru öll dauð.“ I stjórnlausri örvæntingu gróf Palo andlit sitt við brjóst Salonia og grét. Salonia var orðlaus og undr- andi. Hann vissi ekki hverju hann átti að trúa og hann lofaði mann- inum að gráta. Salonia hafði ekki heyrt neinn hávaða, sem benti til áreksturs og ekki heldur hróp um hjálp. Hafði hemlamaðurinn misst vitið? Ef lest 8017 hafði farið út af sporinu, þá myndi hávaðinn af því hafa borizt langar leiðir í hinni kyrru fjallabyggð. Salonia studdi Palo áleiðis til stöðvarinnar og þar var hann lagð- ur á bekk og látinn endurtaka sögu sína eftir beztu getu og það varð öllum þeim, sem viðstaddir voru, Ijóst, að hann var að segja sann- leikann. Það var að byrja að daga og far- ið að móa fyrir hrikalegu landslag- inu í grárri morgunskímunni. Kl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.