Úrval - 01.02.1967, Page 26

Úrval - 01.02.1967, Page 26
24 ÚRVAL dís að ræða, né heldur ríki friðar- ins. Ljónin hafa tekið bráð sína um nóttina og liggja nú á meltunni steinsofandi einhversstaðar undir trjánum. Hýenur hafa síðan lagzt á leifarnar og hrægammar sveima yfir. Þarna eru enn andstæður, and- stæður lífs og dauða, friðsældar og rándýrshátta. Þessi óbyggð á sér bæði bjartan svip og skuggalegan, getur verið ýmist blíð eða skelfi- leg, og þar er bæði hlaupið léttum skrefum og traðkað þunglamalega; gazellur og fílar eiga þar bólstaði sína og beitilönd. Fílana sáum við fyrsta kvöldið, sem við vorum þarna, rétt áður en við komum á áfangastað okkar ná- lægt þurrum árfarvegi. Þeir voru niður með ánni, eins og gríðarstór- ar, dökkleitar þústir, og fótum þeirra var helzt að líkja við digra trjáboli, sem stæðu rótfastir í hin- um sandborna jarðvegi. Síðan fór að fæðast líf í þessa miklu skrokka og blésu þeir rykinu úr röniun sín- um, en blökuðu hinum stórvöxnu eyrum sínum eins og þau væru blæ- vængir. Þeir lögðu af stað í ein- faldri röð upp með farveginum, líkir stórum skuggum, sem ýmist hurfu að baki trjánum eða skyggðu á þau. Þeim liggur ekkert á, en halda sínu striki og færa hvorn fót- inn fram fyrir annan jafnt og þétt, eins og þeir fylgi einhverjum óheyr- anlegum bumbuslætti. Þegar leið á kvöldið heyrðum við til þeirra við leirtjörn nokkra, sem var á móti tjaldi okkar hinum megin árfarvegarins. Þeir byltu sér í leðjunni og sprændu henni hverj- ir á aðra með rönunum. í tungl- skininu mátti nokkurnveginn greina sköpulag þessara stóru skepna, og þegar við heyrðum buslið í þeim, þar sem þeir voru að skola af sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.