Úrval - 01.02.1967, Side 33

Úrval - 01.02.1967, Side 33
BLÓÐGJAFIR LÆKNING EÐA DAUÐI 31 svo miklar að barnið fæðist and- vana, en stundum deyr það ný- fætt. Önnur börn lifa þetta af, en veikluð og vanvita, nema þau fái sérstaka meðferð. Nýjustu aðferðir og ráð við þessu eru þau að rannsaka blóð móður- innar vandlega meðan hún geng- ur með og skoða blóðið úr barninu undireins og það er fætt. Ef í ljós kemur að blóðið er sjúkt af þessum sökum, tekst oft að bjarga lífi þess með því að skipta um blóð í því og gefa því rhesus-laust blóð úr öðrum mannni. Þessi læknisaðgerð er kölluð skiptiblóðgjöf. En konur sem fengið hafa í sig mótefnið mega ekki eiga fleiri börn, því að þá duga engar blóðgjafir. Ráðleggingamiðstöðvar. Það er býsna vandasamt verk að ákvarða blóðflokkana með vissu vegna blóðgjafa og eins að kanna hvort Rh-þátturinn er til í móð- ur eða barni fyrir og eftir fæðingu. Verksmiðjurnar sem framleiða efn- in sem notuð eru við rannsóknina og hinir hæfustu sérfræðingar leggjast á eitt um að góður árangur náist, og þessvegna hefur mikill stuðningur verið veittur Alþjóð- legu blóðflokka samanburðarstöð- inni í Lundúnum. Annarri saman- burðarmiðstöð hefur nýlega verið komið upp í Rouen í Frakklandi til að fylgjast með arfgengum mis- mun á hinum svonefndu immuno- glóbulínum. Það eru þau blóðkorn sem mótefnin finnast í. Búizt er við því að bráðlega verði komið upp stöðvum sem fylgjast með arf- gengum mismun á eggjahvítuefn- um blóðvökvans og á enzym-kerf- unum. Blóðflokkarnir frœða um margt.. Nefna má enn tvennt sem blóð- rannsóknirnar hafa leitt í ljós. Tveir pólskir læknar, Ludwig og Hanka Hirschfeld könnuðu ABO blóð- flokkana í hermönnum sem voru í Saloniki í fyrri heimsstyrjöld. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að A, B, AB, og O blóðflokkunum væri misskipt eftir því af hvaða þjóð her- mennirnir voru. Síðan hefur þetta verið ýtarlega kannað á milljón- um manna og reynzt rétt, ekki að- eins um ABO blóðflokkana, heldur einnig um hin blóðflokkakerfin og um eggjahvítuefnið í blóðvökvan- um og um immúnóglobulín-kerfið. Hver einstök þjóð hefur sína sér- stöku skiptingu blóðflokkanna og erfist hún frá kynslóð til kynslóð- ar. Þjóðir sem eiga sér sameigin- legan uppruna hafa yfirleitt líka blóðflokkaskiptingu, og er þar mikið rannsóknarefni handa mann- fræðingum. Stundum hafa þessar mannfræðilegu ástæður einnig mikla læknisfræðiþýðingu. Hjá Kínverjum og Japönum og ýmsum öðrum þjóðum í Suðaustur-Asíu og | O | A | B | AB 0 + + + A *' — * + + B * * + — + AB * * * —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.