Úrval - 01.02.1967, Síða 55

Úrval - 01.02.1967, Síða 55
TÓNLISTARLÆKNINGAR FYRIR . . . . 53 tónskáld hafa þjáðst af erfiðum sál- rænum sjúkdómum. Sjúklingur get- ur ekki læknað sig, einn og óstudd- ur, með þiú einu að hlusta. Hins- vegar má segja, að áhugi á mennt- um geti fært hverjum manni það jafnvægi móti ýmsu aðkasti dag- legs lífs, og þrek til að þola það, að hann verði ekki uppnæmur fyrir þessu. Malcolm Arnold tónskáld mælti svo: „Enginn er hetri maður né meiri í sjálfu sér þó að hann taki Beethoven fram yfir Adam Faith. En sá sem elskar báða er miklu betur settur en annars væri, því hann getur notið fleiri hluta en flestir aðrir menn. Ef hann nýtur tónlistar í einrúmi, vantar nokkuð á. Því tónlistin er þeim gðldrum gædd, að hún getur brúað bilið milli manna, flutt milli þeirra von, gleði og góðvild, án orða, og hvað annað sem hugurinn kann að girn- ast. Við eigum völina. Bob vinur minn fór einu sinni á silungsveiðar í Kohunkusánni í Maine og veiddi silung nálægt fimmtu holunni á golfvelli, sem liggur að ánni. Á árbakkanum eru tré, og slúta greinarnar út yfir ána. Bob reyndi því að sveifla fiskinum fimlega upp úr vatninu, þannig að hann lenti ekki uppi i trjánum. En þá losnaði silungurinn og sveif langt inn á golfvöll- inn. 1 sama bili komu fjórir borgarbúar labbandi eftir vellinum. Þeir voru sumargestir þarna og léku oft golf á vellinum. Bob lagði frá sér stöng- ina og gekk út á völlinn. Þar leitaði hann að silungnum sínum alls stað- ar í grasinu. Hann var í klofstigvélunum sinum og með veiðiháfinn sinn. En samt spurði einn af borgarbúunum: *„Hvað í ósköpunum eruð þér að gera?“ Bob fannst þetta heimskuleg spurning, þar eð hann var nú klæddur í veiðimannabúning. En hann er vanur sumargestunum úr borginni, svo að hann svaraði bara: „Að veiða.“ „Þvílíkur heimskingi", sagði þá einn borgarbúinn. „Fiskarnir eru niðri í ánni.“ „Nei“, svaraði Bob þá, „þeir koma hingað upp í grasið til þssa eð tína engisprettur, og ég góma þá þar.“ Um leið og hann sleppti orðinu, sá hann silunginn sinn kasta sér til og frá í grasinu, svo að hann bætti við: „Sko, þarna er einn!“ Og um leið greip hann í tálknin á silungnum og lyfti honum hátt á loft, svo að þeir gætu allir séð hann. Bob stakk honum í veiðikörfuna sína, og beygði sig síðan aftur og þóttist vera að skima eftir öðrum. Nú lögðu borgarbúarnir frá sér golfpokana sina, og svo eyddu þeir síðari hluta sunnudagsins við silungsveiðar þarna á golfvellinum, en þeir veiddu bara enga. John Gould.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.