Úrval - 01.02.1967, Síða 79

Úrval - 01.02.1967, Síða 79
LOFTBELGIR Á TÍMUM STRÍÐS OG FRIÐAR 77 an borðs. Og þeir höfðu misst hann úr höndum sér. Hann lenti um síð- ir í fjarlægu þorpi, þar sem bændur réðust á hann með bareflum, þar eð þeir héldu, að hér væri illur andi á ferðinni. Dag nokkurn stigu tveir farþegar upp í körfuna, er fest var neðan í loftbelginn. Voru það ungur eðlis- fræðingur, Francois Pilatre de Roz- ier að nafni, og d’Arlandes mark- greifi. Þeir voru í lafafrökkum og með harða flibba. í ófreskjunni, sem þeir stigu upp í, logaði eldur, og átti hann að hita upp loftið inni í ófreskjunni, svo að hún þendist út. Fólk var hrætt um, að ófreskjan sjálf gæti orðið eldi þessum að bráð. Joseph Montgolfier gaf merki um, að leysa skyldi landfestar. Var það gert. Það kváðu við óp og vein, þeg- ar þessi risavaxni „bolti“ kom svíf- andi í áttina til mannþyrpingarinn- ar. En hann hækkaði sig fljótt, þeg- ar vindkviða náði tökum á honum. Hann steig hærra og hærra, 80 fet, 100 og síðan 200. Hann hallaðist ógnvænlega. Mannfjöldinn dreifðist. En farþegarnir voru hinir rólegustu. De Rozier bætti á eldinn, á meðan d’Arklandes lagaði til sandpoka. „Ekkert getur komizt í hálfkvisti við þá gleði, sem greip mig, þegar ég fann jörðina fjarlægjast“, skrif- aði De Rozier um atburð þennan síðar. Þeir gátu séð París betur en nokkrum öðrum hafði hlotnazt hingað til. Þeir voru fyrstu menn- irnir, sem flugu í raunverulegu flugtæki, og þeir lentu heilir á húfi, umkringdir æpandi manngrúa. Loftbelgir komust nú í tízku. All- ir urðu óðir í að fá tækifæri til þess að fljúga í loftbelg. Menn og konur stóðu í eins konar „gondólum", er festir voru neðan í loftbelgina, og svifu þannig um loftið. Sífellt var verið að gera nýjar tilraunir, og ýmsir skriffinnar spáðu því, að brátt yrðu íbúar heilla borga farnir að svífa um loftin í loftbelgjum. Sérhver „flugmaður", sem setti nýtt met, varð tafarlaust hetja dags- ins. Jean-Pierre Blanchard hafði í hyggju að fljúga yfir Ermasund í loftbelg, er skyldi vera fylltur vatnsefni. Þ. 7. janúar árið 1785 lagði hann af stað frá Dover ásamt dr. John Jeffries í litlum loftbelg. „Gondólinn“, sem hékk neðan 1 litla loftbelgnum, var í laginu eins og baðker með fjórum vængjum, er áttu að vera eins konar stýri til þess að stýra loftbelgnum með. En Blanchard komst brátt að því, að vindurinn var sterkari en hann. Þegar þeir voru komnir eina mílu út yfir sundið, tók loftbelgurinn að lækka flugið. Þessu hélt áfram, þar til ein aldan náði til þess að skvettast yfir „gondólann.“ „Kast- aðu kjölfestunni útbyrðis!“ hróp- aði Blanchard. Dr. Jefffries gerði sig líklegan til þess að kasta tækjum fyrir borð, en Blanchard skipaði honum að kasta bókum í þeirra stað. (Þfeir höfðu fullhlaðið loftbelginn af ein- hverjum kjánaskap og ætluðu að færa Frökkum þetta allt að gjöf, þar á meðal vísindaalmanaki). Og bækurnar urðu að hverfa og að lokum einnig tækin. Loftbelgurinn hækkaði flugið mjög hægt og virt- ist mundu halda því áfram enda- laust. Hann mundi springa í loft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.