Úrval - 01.02.1967, Síða 83

Úrval - 01.02.1967, Síða 83
LOFTBELGIR Á TÍMUM STRÍÐS OG FRIÐAR 81 og sendi Norðurríkjaher samstundis upplýsingar, er að gagni komu. Lowe vissi það ekki, að hann hafði í raun og veru komið fram með fyrsta „flugvélamóðurskipið“. Þegar Suðurríkjamenn gerðust sannfærðir um, að ekki yrði unnt að skjóta Lowe niður, ákváðu þeir að gera hið næstbezta, þ.e.a.s. koma sér upp sínum eigin loftbelgium. Konurnar í Richmond gáfu silki- kjólana sína, og fyrsti flugbelgur Suðurríkjamanna leit út eins og teppi ,sem saumað hefur verið úr fjölmörgum afgöngum í öllum regnbogans litum. Loftbelgur þessi var í notkun í nokkrar vikur, og allt virtist ætla að ganga vel. En þeir höfðu ekki neinn Lowe til þess að stjórna loftbelg sínum. Loftbelgur- inn slapp úr höndum þeirra einn sunnudagsmorgun og sveif til iarð- ar á bak við víglínu Norðurríkja- manna. Þar ristu hermennirnir hann í sundur í búta og sendu þingmönn- um bútana. Lowe náði hárri elli, og hann var „loftbelgjakappi“ allt til æviloka. Eitt hans síðasta verk var að gefa saman brúðhjón svífandi í loftbelg. í fyrri heimsstyrjöldinni voru loftbelgir notaðir í njósnaskyni. I þeim sátu hermenn dögum saman og fylgdust með því, sem gerðist á jörðu niðri. Óvinirnir reyndu auð- vitað að skjóta þá niður, og oft urðu hermennirnir að láta sig svífa i fallhlífum niður úr loftbelgjum, sem stóðu í björtu báli. En þegar lítið var um að vera, urðu þeir oft og tíðum alveg óðir yfir að svífa þarna uppi í loftinu í endalausum hringj- um. í síðari heimsstyrjöldinni voru loftbelgir notaðir í loftvarnaskyni, þ.e. sem nokkurskonar varnarlína gagnvart flugvélum óvinanna. Nú á dögum koma börnin heim með „loftbelgi“, sem þau hafa keypt í dýragarðinum. Og „Echo I“, sem kornst á sporbraut þ. 12. ágúst árið 1960 á tilveru sína að þakka hug- myndum þeim, sem Montgolfier- bræðurnir hrundu í framkvæmd. Þeir hefðu orðið stoltir, ef þeir hefðu fengið að vita, að litla „kríl- ið“ þeirra var orðið svona merki- legt fyrirbrigði, svífandi langt úti í geimnum. 3ME Útdráttur úr bréfi, sem telpa i heimavistarskóla skirfaði föður sinum: „Nú erum við að byrja á „Samtímasögu", og skólastýran sagði okk- ur sögu af skipstjóra, sem datt útbyrðis af sinu eigin skipi og hélt í sér lífi með því að halda sér fast í planka í 5 daga og 5 nætur, þó að hann vissi ekki, hvort von væri á nokkru skipi. En svo kom samt skip á staðinn, og honum var bjargað. „Lærið af þessari sögu,“ sagði skóla- stýran svo, er hún lauk máii sínu. „Þegar allt er komið i hönk og þið eruð í hræðilegri klípu, gefizt þá ekki upp, fyrr en ykkur er bjargað!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.