Úrval - 01.02.1967, Side 87

Úrval - 01.02.1967, Side 87
DAUÐINN ÓTTAST OKKUR 85 Einnig halda þeir því fram, að aðr- ir þýðingarmiklir þættir séu allt hóf í mat, bindindi á vindlinga og áfengi, hæfilega mikið starf og þátttaka í málefnum þorpsins. Áframhaldandi áhugi á lífinu sjálfu er einnig þýðingarmikill, sál- fræðilega skoðað. Jafnvel þegar sumt háaldrað fólk hættir virku starfi, heldur það áfram að vera þýðingarmiklir borgarar í sínu asmfélagi. Því eldri sem maðurinn er, þeim mun vitrari er hann álit- inn vera. Og þá leita menn ráða hans í öllum þeim málum, er þorp- ið varða. Margt aldrað fólk í Kákasushér- uðunum heldur því samt fram, að það geti ekki talizt vitringar nema að ósköp takmörkuðu leyti, enda sé það ólæst og óskrifandi. Teb Sharmat er fjörlegur 115 ára gam- all sagna- og vísnaþulur frá þorpinu Djgerdy, sem er niðri við strönd- ina. Hann segir, að unga nútíma- fólkið „lesi mikið og heili þess fá- ist við vandamál, sem okkar kynslóð þekkti alls ekki til. Það mun líklega ekki lifa eins lengi. En ég vildi heldur vita allt það, sem það veit, en að ná eins háum aldri og ég hef náð“. Sharmat og aðrir álíta, að þeir séu eins konar fyrirbi'igði, sem seu að hverfa vegna útþenslu siðmenn- ingarinnar til allra afkima jarðar- innar og ýmissa slæmra fylgikviíia hennar, sem hafi breiðzt út til sveitahéraðanna. Þar að auki mælir Sharmat þessi orð: „Unga fólkið kæri sig ekki lengur um líf eins og ég lifi. Það þýtur burt til borganna til þess að verða verkfræðingar, læknar og kennarar. Og loftið í borgunum er ekki hreint. Þar and- ar fólk að sér alls konar eiturguf- um og getur ekki hjá því komizt.“ Gömlu mennirnir í Kákosus ótt- ast ekki komu dauðans, þótt þeir bjóði honum birginn. Þeir, sem fylgzt hafa með málum þessa há- aldraða fólks, segja, að það eigi yf- irleitt hægan dauðadaga, þegar Gamli Maðurinn ber að dyrum. Um það segir einn læknir þessi orð: „Gamla fólkið situr bara kyrrt í rúmunum sínum, stund.um dögum saman. Það er andlega virkt og hefur skýra hugsun, og svo sofnar það bara rólega, sofnar svefninum langa.“ $$$$$$$$$$$$ Antikmunir: Drasl með ættartölu. Þegar einhver bað Groucho Max, einn hinna óviðjafnanlegu Max- bræðra, um að ganga í klúbb nokkurn, svaraði Groucho: „Þú heldur þó ekki, að ég gangi í klúbb, sem vill hafa mig sem meðlim, eða hvað?“ Golfkúla yfirgefur golfkylfuna með 135 mílna hraða á klukkustund ...... aðeins örlítið hraðar en golfleikari yfirgefur skrifstofuna sína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.