Úrval - 01.02.1967, Side 88

Úrval - 01.02.1967, Side 88
Hinn dásamlegi heimur eðlis- ávísunarinnar Eftir Ross Hutchins Klukkustundum saman hef ég virt fyrir mér kvendýr af þeirri tegund, er ber nafnið „leðjuklínir." Það er dásamlegt að virða vespur þessar fyrir sér, en þær hlýða köllun eðl- isávísunar sinnar. Fyrst velur vesp- an sér stað fyrir hreiður sitt og síðan fer hún að leita að hentugum leir. Þegar hún hefur fundið hann, fer hún að bera byrgðar af leir að hreiðri sínu, og þar býr hún til litla „klefa“ úr þeim. Hún fer marg- ar ferðir, og hreiður hennar stækk- ar smám saman og tekur á sig á- kveðna lögun, líkt og hún ynni eft- ir fyrirfram gerðri áætlun. Ef ég nálgast hana um of, lítur hún áhyggjufull á mig. Svo virðist hún komast á þá skoðun, að ég sé alls ekkert hættulegur henni, og heldur áfram starfi sínu. Þegar hún hefur lokið hverjum klefa, fer hún á kóngulóarveiðar og fyllir klefann af lömuðum kóngurlóm. Ofan á alla kássuna verpir hún síðan eggi. Svo flýgur hún aftur til „leirnámu“ sinnar og snýr svo aftur með nægi- legt magn af leir til þess að loka fyrir klefaopið. Þegar hún hefur þannig rekið smiðshöggið á verk sitt, byrjar hún fljótlega á nýjum klefa. Eftir að ég hafði virt vespuna fyrir mér stundarkorn, var sú hugsun far- in að ná tökum á mér, að það væri bláköld skynsemin, sem réði atferli vespunnar, þ.e. að hún tæki ákvörð- un um það hverju sinni, hvenær hún skyldi safna leir og hvenær hún skyldi svo fara á kóngulóarveiðar. Það er auðvitað eðlilegt að álíta, að heili þessara litlu dýra starfi á sama hátt og heili okkar. Það er erfitt að trúa því, að það sé aðeins arfgeng eðlisávísun, sem stjórni byggingar- starfsemi „leirklínisins." En samt hóf vespan að byggja leirklefa, áð- ur en hún hafði nokkru sinni aug- um litið slíka „byggingu.“ Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.