Úrval - 01.02.1967, Page 94

Úrval - 01.02.1967, Page 94
92 ÚRVAL Floridafylki, þar sem fjöldi Bemex- vespa hafði byggt sér bú, álitu þær það ekki vera fyrir neðan virðingu sína að stela hrossaflugum hver frá annarri til þess að losna við erfiði veiðanna. Þarna er vissulega um að ræða eiginleika, sem er sameig- inlegur sumum öðrum dýrum, sem standa ofar í þróunarstiganum, þar á meðal mönnunum. 'i' 'j' Tjv Tjr vk vfv vfc vfc Við hjónin vorum i móttökuveizlu hjá mjög háttsettum yfirmanni í hernum. Var veizla þessi haldin í garðinum við heimili hans, sem sagt garðveizla í fínasta stíl. Ég var að dást að hinni fögru velklipptu gras- flöt, hinum velsnyrtu runnum og þráðbeinu blómabeðum ásamt nokkr- um vinkonum mínum, þegar ég gerði mér allt i einu grein fyrir því, að þar var hvergi nokkurn öskubakka að sjá. Ég vildi helzt ekki óhreinka hina fullkomnu grasflöt með ösku eða stubbum og spurði því þá, sem næstir mér stóðu, hvort Þeir vissu, hvar maður ætti að drepa í vindl- ingum. Ofursti einn, sem stóð þar nálægt, svaraði þá: „Ég veit ekki, hvað þér ætlið að gera við yðar stubb, en í síðasta skipti sem ég var hérna, þá át ég 'minn stubb.“ Elizabeth Dutton. Eftirfylgjandi saga er sögð í Budapest: Frægur ungverskur hag- fræðingur var nýkominn heim til Ungverjalands úr ferðalagi til Banda- ríkjanna. Skömmu eftir heimkomuna hitti hann vin sinn í kaffihúsi. „Hvað varstu að kynna þér í Bandarikjunum?" spurði vihur hans. „Ég fór þangað til þess að kynna mér dauða kapítalismans," svaraði hag- fræðingurinn. Þá spurði vinur hans: „Og svernig leizt þér nú á hann?“ Þá svaraði hagfræðingurinn og stundi við: ,-,En hve það hlýtur að verr. indælt að fá svona góðan dauðdaga!“ U.S. News & World Report. 1 siðari heimsstyrjöldinni fór maðurinn minn eitt sinn í heimsókn til ömmu sinnar. Hann útskýrði það fyrir gömlu konunni, að hann væri i falihlífaliðinu, sem léti menn oft svífa til jarðar að baki víg- línu óvinanna. „Jæja,“ sagði gamla konan og virtist verða mjög fegin. „Þá þarf ég ekki að vera áhyggjufull lengur. Ég var hrædd um, að þú værir að vinna að einhverju hættulegu, en ef þú svífur til jarðar á bak við óvinina, þá ættirðu ekki að vera í neinni hættu. Byssunum þeirra er auövitað öllum miðað í hina áttina." Frú Ralph D. Thomas. Læknirinn við sjúkling sinn: „Ég vil, að þér sleppið sumarfríinu alveg þetta árið og hvílið yður þess i stað vel.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.