Úrval - 01.02.1967, Page 103

Úrval - 01.02.1967, Page 103
HLAUPTU BURT, LITLA STÚLKA 101 staðnaður. Hún var orðin óskap- lega rangeygð. Sá galli var að vísu lagaður allmikið með uppskurði, en sá uppskurður bætti aðeins útlit hennar, en bætti alls ekki úr jafn- vægi augna hennar. Við höfðum reynt allar þessar venjulegu æf- ingar, sem sjúkraþjálfarar mæla með, en samt gat hún rétt aðeins skriðið áfram og það ósköp stirð- lega. Því snerum við okkur loks til Domanstofnunarinnar og var það okkar hinzta von. Biðlistinn þar var geysilega langur, en það var ein- mitt nýbúið að draga eina beiðnina til baka, og því var okkur veitt við- tal. Ég vissi, að Debbie yrði að gang- ast undir skoðun hjá starfsmönn- um stofnunarinnar, áður en tekið yrði við henni þar til meðhöndl- unar. Og ég var ákveðin í því, að hún skyldi koma eins vel fyrir og mögulegt væri, er að þeirri þol- raun kæmi. Hún var alveg sallafín, þegar við stigum upp í flugvélina, sem fara átti til Piladelphiu. Það var eins og hún væri að fara í afmælisveizlu. Hún var nýklippt og með fallegan ennistopp, og hún leit út eins og lít- il, frönsk brúða með þessi dökk- brúnu augu og þetta litla, meitl- aða nef. Þótt ótrúlegt megi virðast, var Debbie mjög samvinnuþýð fyrsta dag og skoðunarinnar og rannsókn- anna. Hún gerði sitt bezta til þess að fara eftir öllu því, sem starfs- fólkið sagði henni að gera, eða krafð- ist af henni.' Hún skreiddist eftir gólfinu, elti ljósgeisla í ýmsum lit- um, sem beint var úr vasaljósum, tíndi hluti upp úr poka og reyndi árangurslítið að hella bolta úr ein- um bolla í annan. En þrátt fyrir alla hennar samvinnulipurð reynd- ist dómurinn, sem var kveðinn upp yfir henni, allharður. Miðhluti heilans hafði skaddazt talsvert. Hún hafði sömu hreyfi- möguleika og átta vikna gamalt ungbarn. Ökklar hennar voru mjög stirðir og stífir, fæturnir gengu mjög mikið á misvíxl hvor yfir ann- an, og þegar henni var haldið upp- réttri, „stóð“ hún á blátánum, en ekki ilinni allri. Á læknamáli var Debbie þannig flokkuð sem „atheoid",* heilalömunarsj úkling- ur. Hún var augsýnilega skynsöm stúlka, en samt mundi hún enda sem „lítil, vanþroska vera í hjóla- stól“, ef þroski hennar yrði með sama hætti og þroski annarra slíkra ,,atheoida“. Um nóttina var ég að velta því fyrir mér, hvað um okkur jrrði, ef forráðamenn stofnunarinnar neit- uðu að taka við henni til lækningar. Ég var næstum afbrýðisöm gagn- vart hinum foreldrunum, sem komnir voru til stofnunarinnar í svipuðum erindum. Flest börn þeirra litu út fyrir að vera heil- brigðari en Debbie........ Næsta morgun vorum við kom- * Fólk, sem hlotið hefur heilalöm- un, greinist i fjóra flokka. Sjúkdóms- einkenni þeirra, sem nefndir eru „atheoid", eru sífelldir ósjálfráðir krampadrættir í fingrum, tám, hönd- um, fótum og öðrum hlutum líkam- ans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.