Úrval - 01.02.1967, Page 108

Úrval - 01.02.1967, Page 108
106 ÚRVALi þau skynjuðu það á einhvern hátt, að það var að gerast eitthvað in- dælt í lífi þeirra. Fyrstu árékstrarnir. Hinir fjölskyldumeðlimirnir, þau Wendy, 11 ára, Ricky, 9 ára og Patti, 8 ára, létu spurningarnax dynja yfir okkur, þegar við komum fljúg- andi heim frá Florida. Hvað sögðu þeir hjá Domanstofnuninni um Debbie? Hve langur tími mundi líða, þangað til hún gæti farið að ganga? Mundi hún verða algerlega eðlileg? Eftir að ég hafði útskýrt fyrir þeim þjálfunarkerfi það, sem beita skyldi við Debbie, settust þau öll á gólfið og skoðuðu öndun- argrímuna og marglitu vasaljósin og veltu vöngum yfir öllum þeim leiðbeiningum, sem ég hafði skrifað hjá mér. Þau voru svo áhugasöm, að það lá við, að ég fyndi upp á einhverjum verkefnum fyrir þau nú þegar, bara til þess að gera þau ánægð. Öll fjölskyldan safnaðist í kring- um borðið næsta morgun, þegar við hófum hina raunverulegu þjálfun. Þau vildu ekki missa af neinu. En Debbie byrjaði að æpa, strax og við hófumst handa. ,,Eru þessi hreyfingakerfi sár?“ spurðu þau öll vonsvikin í bragði. „Nei, hún finnur alls ekkert til við þessar æfingar", sagði ég. En Debbie hélt áfram að æpa og barðist um á hæl og hnakka, þegar ég reyndi að halda henni kyrri. „Sum börn sofna jafnvel, meðan verið er að kenna þeim eitt- hvert hreyfingakerfi!“ hrópaði ég og reyndi að yfirgnæfa óp Debbie. Okkur létti öllum, þegar hinar fyr- irskipuðu 5 mínútur voru liðnar. Og ég tók Debbie ofan af borðinu. Ég lenti í sams konar orustu við hana, þegar það var kominn tími til þess að setja á hana öndunar- grímuna í fyrsta sinni. Debbie var alveg meinilla við, að eitthvað væri sett yfir munn hennar og nef. Hún æpti, reif í grímuna og reyndi jafn- vel að bíta mig í höndina. „Hún venst þessu smám saman“, sagði ég hughreystandi við áhorfendur mína, sem voru ósköp hnuggnir á svipinn. Debbie barðist gegn sérhverri til- raun minni allan daginn. Það var alveg sama, hvað ég reyndi. Hún vildi ekki fara á gólfið, hún vildi ekki horfa á marglitu geislana, og hún neitaði jafnvel að taka upp, blýant, sem ég lét á gólfið. í hvert skipti sem ég lét hana á borðið til þess að kenna henni hreyfinga- kerfi, barðist hún um á hæl og hnakka eins og tígrisungi. Wendy sagði við mig með fyrirlitningu í röddinni, þegar ég lagði Debbie litlu alveg úttaugaða í rúmið um kvöldið: „Þetta er engin þjálfun. Þetta eru bara pyndingar.“ Það dró alls ekkert úr mótþróa Debbie næsta dag. Orðaforði henn- ar, sem hafði verið 200 orð, hrað- minnkaði nú og varð loks að einu allsherjar neii. Annað fékkst ekki upp úr henni. Það var næstum al- gerlega ómögulegt að reyna að beita nokkru hreyfingakerfi við hana. Hún tók ekki neinni þjálfun. Hún sleppti sér alveg, áður en við vor- um búin að leggja hana á borðið. Og þegar við byrjuðum svo að reyna við hreyfingakerfið þrátt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.