Úrval - 01.02.1967, Side 117

Úrval - 01.02.1967, Side 117
HLAUPTU BURT, LITLA STÚLKA boð til hennar. Hún hélt ennþá áfram að krefjast þess, að ég yfir- gæfi hana ekki eitt augnablik. Hún neitaði jafnvel að heimsækja ömmu sína og afa, þau Nönu og Papa, sem bjuggu skammt frá, nema ég kæmi með. Það mátti enginn annar fara með hana þangað, og ekki dugði, að þau sæktu hana. Ég talaði um þetta við mömmu, og við komumst að þeirri niðurstöðu, að þetta gæti ekki gengið svona leng- ur. „Skríddu mottuna á enda, og svo skal ég aka þér heim til mín í bíln- um mínum,“ sagði mamma einn daginn við Debbie litlu, þegar hún var að hjálpa mér við að þjálfa hana í skriðæfingum. Debbie skreið mottuna á enda, og mamma bar hana út í bílinn. Debbie var ekki búin að vera í fangi hennar í hálfa mínútu, þeg- ar hún byrjaði að æpa og hrópa og heimta, að ég kæmi. „Ó, viltu, að ég komi líka?“ spurði ég kæruleysislega og slóst í hópinn. Næsta dag viðhöfðum við sömu aðferð. En nú leið lengri tími, þangað til hún hrópaði á mig. í þetta skipti tókst mömmu að kom- ast alveg út að hliði, áður en ópin byrjuðu. Að viku liðinni byrjaði Debbie ekki að heimta mig, fyrr en hún var komin alla leið heim til mömmu. Og að tveim vikum liðn- um fékkst hún til þess að borða kvöldmat heima hjá ömmu sinni, án þess að ég væri viðstödd. „Ég er alveg fullorðin eins og Mark,“ sagði hún montin, þegar mamma skilaði henni heim. 115 HRÓS OG AÐFINNSLUR Ég var steinhissa á því, hve vel okkur hélt áfram að ganga við lestrarkennsluna. Debbie var ekki lengi að læra 100 orð með undra- verðum hraða. Heimili okkar leit nú út eins og vísindasafn. Allt var merkt, hurð, ljóstæki, gluggi, gólf- teppi, stigi, lampi, borð, ísskápur. Alls staðar gat að líta pappaspjöld og límbönd, hvert sem litið var. Þegar Debbie settist að hádegis- verðarborðinu, sagði bollinn henn- ar „bolli“ og mimnþurrkan hennar sagði „munnþurrka“. Þegar hún bað um epli í ábæti, fékk hún fyrst spjald með orðinu „epli“, og svo fékk hún eplið. En það sköpuðust alveg óvænt vandkvæði við lestrarnámið, þeg- ar við komum að orðinu „þetta“. Hingað til höfðu öll orðin, sem ég hafði kennt Debbie að lesa, verið hlutkennd, þ.e. tákn fyrir eitthvað áþreifanlegt eða þá einhvern ákveð- inn verknað. „Epli“ var matur, sem var borðaður, og að „borða“ var það, sem gert var við „epli“. En hvernig er hægt að útskýra hið óhlutkennda orð „þetta“ fyrir barni, sem er nýlega orðið þriggja ára? Orðið „þetta“ vék því ekki frá okkur næstu fjóra dagana. Það var viðstatt við matarborðið. „Þetta“ varð að flugvél, járnbrautarlest, bíl og skóflu. „Þetta“ þaut í gegn- um loftið, hékk niður úr loftinu og dansaði um allt herbergið. En allt kom fyrir ekki. Annaðhvort varð að hætta lestr- arkennslunni eða ég varð að leggja þetta fyrir á einhvern annan hátt. Ég keypti stóra örk af gulum aug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.