Úrval - 01.02.1967, Side 119

Úrval - 01.02.1967, Side 119
HLAUPTU BURT, LITLA STÚLKA 117 greinarmun á magaskriði og skriði á fjórum fótum. Þegar um maga- skrið er að ræða, liggur barnið al- veg á maganum á gólfinu og þuml- ungar sig áfram með því að teygja fram handleggina og toga líkam- ann þannig áfram og ýta um leið á eftir með fótleggjunum. Þegar skriðið er á fjórum fótum, snertir magi barnsins ekki gólfið, barnið mjakast áfram með því að teygja fram annan handlegginn og ýta á eftir með andstæðum fótlegg og endurtaka þetta svo með hinum handleggnum og fótleggnum. Barn- ið byrjar á því að skríða á magan- um, áður en það fer að skríða á fjórum fótum. Þegar hér var komið sögu í þjálfunaráætluninni, eyddi Debbie því mestum hluta dagsins í að skríða á maganum aftur og aft- ur. Nú hafði ég enn meiri þörf fyrir hin börnin en nokkru sinni fyrr, vegna þess að þau voru miklu íund- vísari en ég á ýmiss konar leiki til þess að halda Debbie á gólfinu. Patti fór í feluleik við hana á gólf- inu, Ricky í stríðsleiki, Wendy breytti sér í jarðgöng, og Betty varð að krökódíl. Við skruppum oft með Debbie niður að ströndinni, þótt við mættum eiga það víst, að bíllinn fylltist þá alltaf af sandi. Við fórum í kappskrið eftir sand- inum alveg niður í flæðarmálið, Betty, Patti, Ricky og ég. Wendy, sem var að komast á táhingaaldurinn og því dálítið þvinguð í fasi eins og margir á þeim aldri, varð alveg orðlaus yf- ir þeim skorti á virðuleika, sem við létum þannig í ljós. Hún starði bara beint fram fyrir sig, labbaði um ströndina og lét sem hún þekkti alls ekki þetta fáránlega fólk, sem skreið eins og fífl eftir ströndinni. En jafnvel Wendy varð að viður- kenna, að allt skriðið okkar borg- aði sig. Fyrst mjakaði Debbie sér áfram með eins konar kengúruhoppi og báðum hnjánum fast saman. Næst lærðist henni að hreyfa ann- að hnéð svolítið á undan hinu. Og eftir svolítinn tíma tóku fæturnir að vinna sjálfstætt hvor um sig og skiljast auðveldlega að, og þá vissum við, að hún væri nú að því komin að geta skriðið á fjórum fótum, sem var næsta skrefið. Þegar við komum í næstu heim- sókn til stofnunarinnar, en það var í apríl, varð Debbie fyrst til þess að skýra Bob Custer frá þessum framförum. „Ég er ekki lengur kengúra," tilkynnti hún hreykin á svipinn. „Nú er ég hundur." Bob varð glaður við þessa frétt. „Það var gaman,“ sagði hann við Debbie. „Við erum svo montin af þér.“ „Fyrst Debbie er nú byrjuð að læra að skríða á fiórum fótum,“ spurði ég, „þurfum við þá endilega að halda áfram að láta hana skríða á maganum?" „Það er langt frá því, að maga- skriðið hennar sé fullkomið,“ svaraði Bob. Fullkomið magaskrið er blátt áfram skilyrði fyrir skriði á fjórum fótum. Það er ekki hægt að stytta sér leið í þessu efni. Minn- izt þess, að það er erfitt að fá gang- andi barn til þess að skríða á fjór- um fótum og eins að fá barn, sem skríður á fjrum fótum, til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.