Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 125

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 125
HLAUPTU BURT, LITLA STÚLKA 123 alveg fyrirafnarlaust þvert yfir gólfið, og Pete varð alveg steinhissa. „Þessi magaskriðkassi hefur sann- arlega gert kraftaverk. Nú skríður hún á fjórum fótum með sundur- glennt hné, en ekki þrýst saman. Strax og við höfum þjálfað hend- urnar og handleggina betur, verður þetta hnjáskrið alveg fullkomið. Þetta er alveg stórkostlegt, sko, blátt áfram stórkostlegt!" Viðbrögð Taki voru hin sömu og viðbrögð Petes höfðu verið. Hún varð alveg stórhrifin. Sjóninni hafði stórlega farið fram, og hið þýðingarmesta var, að nú notaði hún bæði augun samtímis í fullu samræmi, þannig að það var tryggt, að sjónin nýttist sem bezt. Þegar við vorum búin að heim- sækja alla þjálfarana, héldum við aftur til skrifstofu hr. Domans. Við- talið við hann og skoðun hans og athugun var alltaf hámark hverrar heimsóknar, því að þá voru horf- urnar endurmetnar og úrskurður kveðinn upp um framfarir og þroskaaukningu. Og þessi dagur átti eftir að færa okkur sérstaka gjöf. Hann bauð alla hersinguna innilega velkomna, og svo beindi hann orðum sínum til Debbie. „Jæja stúlka litla, þú hefur gert margt merkilegt síðustu tvo mán- uðina. Þú hefur bætt jafnvægi þitt, mýkt ökklana og aukið hreyfimögu- leika þeirra og lært að skríða á fjórum fótum án þess að hafa hnén klemmd saman. Og hvaða áhrif hefur svo allt þetta á frekari þjálf- un. Hvað áttu að gera næst?“ Nú var Glenn farinn að beina máli sínu til okkar allra. „Nú fyrst ætla ég að gefa ykkur ákveðið svar. Það verður að vísu ekki nákvæmlega það svar, sem þið þráið, en það verður samt frekar þokkalegt svar.“ Er hér var komið máli, gátum við getið okkur þess til, hvað hann ætlaði að segja, og við vorum öll í uppnámi og gátum varla beðið vegna óþreyju. En Glenn flýtti sér samt ekki frekar en áður. Hann hélt áfram máli sínu rólegri röddu: „Debbie hefur nú öðlazt það mikið jafnvægi og stjórn á >hreyfingum sínum, að það ætti að vera ákjós- anlegt, að hún byrjaði einmitt núna að reyna að ganga. Sem vin- ur fjölskyldunnar fremur en þjálf- ari gæti ég byrjað að láta hana fara að ganga nú þegar, ég veit, að það væri of fliótt. Eftir ár verður Debbie á hinn bóginn orðin svo fliót að skríða á fjórum fótum, að hún mun ekki vilja ganga. Eg mundi ekki vilja bíða svo lengi, jafnvel ekki sem þjálfari. En hið rétta augna- blik mun koma einhvern tímann á þessu tímabili, þ.e.a.s. hún ætti að byrja að reyna að ganga einhvern- tímann innan árs. Við skulum bara vona, að við hér í stofnuninni höfum nægilega þekkingu og dómgreind til að bera til þess að bera til þess að velja hið rétta augnablik.“ Er hér var komið máli, tók Glenn af okkur hátíðlegt loforð. „Það gild- ir einu, hversu sterk freistingin verður. Þið megið alls ekki reyna að láta Debbie byrja að standa upp- rétta of fljótt. Ég vil, að það verði hér undir minni umsjón, að Debbie rís fyrst á fætur. Ef þið missið þol- inmæðina á þessum endaspretti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.