Úrval - 01.02.1967, Síða 126

Úrval - 01.02.1967, Síða 126
124 ÚRVAL gætuð þið stefnt öll því í voða, sem þið hafið áorkað.“ Rödd hans varð mýkri að nýju, og hann ræddi breytingarnar, sem nú skyldu verða á þjálfun Debbie. Aðalbreytingin var fólgin í hreyfi- æfingunum. Nú áttum við að grípa um fót Debbie, en ekki um fótlegg- inn, o gsnúa vsolítið upp á um ökkl- ann um leið. Nú varð einnig að lækka hæðina á magaskriðkassan- um, þannig að hún hefði enn minna rúm að skríða á, þ.e. gæti alls ekk- ert lyft sér upp. Þannig átti að neyða hana til þess að ýta og spyrna fastar með fótunum til þess að komast áfram. Glenn stakk upp á því, að við héldum þessum æfingum áfram næstum allan daginn, maga- skriðæfingum, skriði á fjórum fót- um og skriðhreyfingum í kyrrstöðu. Nú var viðtalinu lokið, og við yfir- gáfum stofnunina umvafin dýrðar- Ijóma. Mike tók á móti okkur á flug- vellinum næsta morgun. Síðar lét hann spurningunum rigna yfir okk- ur. Hann spurði miklu frekar sem faðir en læknir. „Sagði Glenn ykkur í raun og veru, að Debbie mundi byria að ganga innan árs? Mickey, segðu mér sannleikann, segðu mér, hvað þér finnst í raun og veru. Heldurðu, að hann hafi rétt fyrir sér?“ ,,Já“, svaraði ég, „við munum sigra ásamt Debbie. ÞAÐ ER HÆGT AÐ HALDA f BARNIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ SLEPPA HENDINNI AF ÞVÍ. Við Mike hættum nú að einblína á vandamál augnabliksins og fórum að hugsa um framtíðarhorfur Debbie. Hingað til hafði öll við- leitni okkar beinzt að því að hjálpa henni til þess að laga sig að fötlun sinni. Nú yrðum við að byrja að kenna henni að laga sig að hæfi- leikum sínum og nýta þá. Á mjög stuttum tíma yrði Debbie nú að iæra að umgangast aðra en skyld- menni sín. Hún varð að læra um ábyrgðartilfinninguna, sem var skil- yrði fyrir hinu nauðsynlega sjálf- stæði eðlilegs 5 ára barns. Sumarmánuðurnir, er í hönd fóru, veittu mér gnægð tækifæra til þess að koma Debbie í kynni við önnur börn, fara með hana í heimsóknir og koma henni sem oftast í tengsl við fólk utan heimilisins. Við höfð- um ákveðið, að nú skyldi fjölskyld- an ekki eyða sumarleyfinu saman í einum hóp, heldur skyldu börnin fara sitt í hverja áttina, en við Debbie verða einar eftir heima. Og ég útvegaði henni nú nýja leik- félaga á hverjum degi. Þessi hugmynd mín um nokkurs konra ieikskóla heima hjá mér virt- ist ætla að reynast vel í fram- kvæmd. Það leið ekki á löngu, þar til Debbie hætti að verða áhorf- andi að leikjum hinna barnanna og ég fór að taka þátt í gamninu. Og roér til mikillar undrunar vakti fötl- un hennar enga sérstaka athygli barnanna. Þau tóku henni sem heil- um og óskiptum félaga alveg af- dráttarlaust. Systir mín kom heim úr sumar- leyfi í byrjun ágúst og kom í heimsókn í „leikskólann." Þetta er stórkostleg hugmynd", sagði June. „Það er verst, að það er ekki hægt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.