Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 7

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 7
UM HUNDA 5 ekki vera í ioftvarnabyrgjum), og þar varð hann fyrir loftstormi af sprengingu. Hann datt, en komst á fætur, dauðskelkaður, en annars ómeiddur. En eftir það hafði hann ætíð nánar gætur á gluggunum þegar ósköpin dundu yfir, og hvert sinn sem sprengja féll varð hann ógnarlega æstur. En þegar hann vissi af mér hjá sér, gerði hann ekki annað en að reka upp smávegis gelt við og við, en bæri svo til að kopan mín gengi út að glugganum, eða þá ég, ærðist hann, og reyndi að toga okkur burt frá glugganum, því hann þóttist viss um að okkur væri þar hætta búin. Hann var fljótur að þekkja ioftvarnamerkin, sem boðuðu komu nýrrar loftárásar, og fór þá óðara að gelta til þess að vara okkur við. Sumir hrmdar eru af gömlum og göfugum ættstofni, aðrir ættleys- ingjar og blandaðir einhvern vegr inn eins og verkast vill, og hefur hver til síns ágætis nokkuð. — Ég mundi vilja halda því fram, að sér- ræktaðir hundar líktust fremur sérfræðingum meðal manna, en hin- um ættlausu eða margættuðu væri fleira til lista lagt. Skozkur fjár- hundur rekur nautahjörð eða sauða á haga upp á sitt einsdæmi, — og þarf ekki að segja honum ti'l. New- foundiland-hundur bjargar mönnum frá drukknun. Einn slíkur var í eigu franska rithöfundarins Simeons, og fékk hann heldur en ekki að kenna á þessu einu sinni þegar hann tók hann með sér í bátferð á Marne. Þar var margt fólk á sundi á þess- um sunnudegi, en í hvert sinn sem hundurinn kom auga á mann á sundi, stökk hann út í, og ætlaði að fara að bjarga, eins og hann var vanur að vera látinn gera þegar þess þurfti við, og stóðst hann enginn, hann dró alla á land, sem hann náði tökum á. Ég minntist á Buzu minn II, sem var lítill rottuveiðihundur, upp runriinn í Moskvu. Móðir hans var skozk og af sama kyni, en faðirinn lítill loðhundur. Ég átti hann þegar ég var í París. Þetta var einstak- lega kátur og skemmtilegur hund- ur, en hafði þó sína galta eins og gerist lun menn. Buzu II var montinn og þjófótt- ur. Stundum þegar ég fór með hann út í bandi, var hann hinn hugdjarf- asti við stóra hunda, og glefsaði í þá, en léti ég hann lausan var hann hverjum hundi varfærari og gekk þá langt á svig við stóra hunda. Ég átti þá heima á fyrstu hæð í húsi, og stundum fór Buzu frá mér rakleiðis þangað sem selt var hrossakjöt. Þangað kominn fór hann að leika iistir sínar, betlandi um kjöt með því að stíga listilegan dans. Aldrei brást að hann fengi það, sem leikurinn var gerður til. í matsöluhúsinu, þar sem við borðuðum venjulega kvöldverð, var hann vanur að ganga milli borð- anna snuðrand'i og snapandi. Hann foraðist að koma að, þar sem karlmaður og kvenmaður sátu, því hann þekkti það af gam- alli reynslu, að þá var ekki litið við honum; þau áttu svo annríkt við að líta hvort á annað. En sæi hann mann sitja einsamlan við að borða kjötrétt, fór hann þangað og flaðr- aði upp um hann með látbragði sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.