Úrval - 01.03.1968, Side 13

Úrval - 01.03.1968, Side 13
FJÖLBREYTT NOTAGILDI GLERS 11 mólikúlin þéttar saman og glerið verður sterkara. Bandaríski sjóherinn hefur unn- ið að rannsóknurh á þessum eigin- leika glersins, og til að rannsaka þetta nánar, var glerkúlu, tíu þumlungar í þvermál og hálfur á þykkt, sökkt á 20.000 feta dýpi og sprengja sprengd skammt frá henni. Sprengingin hrærði skipin uppi á yfirborðinu, en glerkúlan var algjörlega ósködduð. Við Kínavatn í Kaliforníu vinnur nú sjóherinn að byggingu kúlulaga neðansjávarfarartækis úr gleri. Vonast er til, að farartækið komist á fimm kílómetra dýpi. í því verður mun meira útsýni en í venjulegum kafbátum, og það er mjög traust, því að gagnsæir veggir eru ekki „brot- hættir sem gler“, heldur harðir sem stál. Ekkert er sérstaklega erfitt, ef maður skiptir því bara niður í mörg minni háttar verk. Henry Ford. Kennslukona ein, sem býr á baðstað úti við ströndina, skýrir frá því, aö ein 11 ára telpa hafi skrifað eftirfarandi, Þegar hún bað bekkinn um að nefna dæmi úm „blandaðar tilfinningar“: „Þegar ég sé skóla- stýruna hjóia eftir hamrabrún á nýja reiðhjólinu mínu finn ég til „blandaðra tilfinninga“.“ Öruggasta aðferðin til þess að gera einhvern að manni er að álíta hann vera það. J. R. Lowell. Þegar ég var ungur, varð ég gripinn hvöt til Þess að fást við ritstörf. Ég þráði það heitt að skrifa bókmenntalegt meistaraverk. En það var eitt vandamál, sem olli mér miklum áhyggjum: Yrði fremur venjulegt nafn eins og ég bar heppilegt fyrir frægan rithöfund? Bernard Shaw var þá átrúnaðargoð mitt, svo að ég skrifaði honum bréf og spurði hann þessarar spurningar. Ég varð alveg dolfallinn, þegar ég las svar Shaws. Það hljóðaði á þessa leið: „Getið þér ekki tekið ákvörðun sjálfur um svo einfalt mál, mun það ekki skipta neinu máli, hvað þér kallið yður.“ Þegar ég snæði einn, er mér innanbrjósts sem skólapilti, sem verið er að refsa. Ég reyndi þetta í eina viku, og mér leið ekki vel. Svo leitaði ég vandlega i heilagri ritningu að einhverjum fyrirmælum, sem kvæðu svo á um, að ég skyldi snæða einn. Ég fann ekki neitt, er benti til slíks, svo að ég hætti þeim sið að fullu, og nú líður mér miklu betur. Jóhannes páfi XXIII.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.