Úrval - 01.03.1968, Side 48

Úrval - 01.03.1968, Side 48
46 má eðlileg, þá má búast við að menn þoli illa að hverfa burt af jörðinni og þangað sem segulafls gætir ekki neitt. En það er mín skoðun að þetta komi ekki að sök, því lífsrythmi manna og lífsstörf öll hafa aðlagast þessum rythma um ótal aldir, og ÚRVAL honum mundi því ekki auðvelt að hagga. Og jafnvel þótt svo væri, að þessi tilgáta sannaðist, mundi það tæp- lega fæla menn frá því áformi að rannsaka geiminn og það sem þar felst, og þá fyrst og fremst tunglið. ★ Ung nunna hafði ekki séð tvíburabróður sinn í meira en tvö ár, en hann var flugmaður í Vietnam. Á hverjum degi bað hón guð um að vernda hann og leyfa honum að snúa aftur heilu og höldnu til Bandaríkjanna. Nýlega var henni sagt, að það biði hennar gestur í móttökuherbergi klaustursins. Hún flýtti sér niður, og þegar hún var á leið niður stigann, kom bróðir hennar einmitt inn í anddyrið. Hún rak upp undrunar- og gleðióp, þaut til hans og faðmaði hann að sér af miklum ákafa. Á sama augnabliki gengu þrjár rosknar nunnur þvert yfir anddyrið. Þær létu sem ekkert væri og héldu áfram göngu sinni, án þess að á þeim sæist nokkur svipbreyting. En þegar þær voru komnar yfir anddyrið og beygðu þar inn í gang, mátti heyra eina þeirra segja lágt: „Hún hlýtur að þekkja hann.“ Séra Rufus Esser. Vinur minn, sem fæst við höggmyndalist, var að koma fyrir einu verki sínu á vegg nýrrar skrifstofubyggingar. Efni listaverksins voru gömul útblástursrör úr bifreiðum. Rafvirkjameistarinn, sem lagt hafði rafmagn i bygginguna, virti listaverkið fyrir sér með undrunarsvip. „Borga þeir þér virklega fyrir þetta?" spurði hann. „Auðvitað," svaraði vinur minn. „Er það hugsanlegt?" spurði rafvirkjameistarinn steinhissa og labb- aði burt. En áður en hann var kominn að hurðinni, snarsneri hann sér við og spurði vin minn: „Vantar þig vinnu?" Vinur minn hikaði við, áður en hann svaraði. „Mér er alvara,“ sagði rafvirkjameistarinn. „Fyrst þú getur selt þetta, vil ég endilega fá þ-ig í vinnu til mín!“ R.B. Kúlupenni mannsins míns brotnaði, og það kom geysistór, blóð- rauður blettur í skyrtuvasann. Hann var dekkstur í miðjunni. Ég fór því með skyrtuna I þvottahús. Afgreiðslumaðurinn skoðaði skyrtuna í krók og kring og sagði svo við mig lágum rómi, um leið og hann skimaði laumulega í kringum sig: „Þessi hitti þó heldur en ekki betur í mark!“ H.E.J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.