Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 64

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 64
62 URVAL ekki lengur til í bakinu. í samtöl- unum við lækninn kom í ljós, að henni fannst að börnin þörfnuðust sín ekki lengur, og að eiginmaður- inn of önnum kafinn við starf sitt til að geta sinnt henni nóg. Aðeins faðir hennar hafði verið háður henni eitthvað að ráði. Þegar eiginmanni og börnum Jean var skýrt frá, hvernig í öllu lá, sýndu þau henni strax meiri um- hyggju og hlýju, og brátt var lyfja- gjöfinni hætt. Ef bakverkirnir hefðu ekki lagazt eftir að Jean náði sér af þunglyndinu, myndi læknirinn eflaust hafa álitið sjúkdómsorsök- ina líkamlega. Læknar við Duke háskólann hafa útbúið sérstakt kerfi, sem á að graf- ast fyrir um orsakir óútskýran- legrar þreytu, kyndeyfð, vonleysis- eirðarleysis og fleiri kvilla. Allir finna einhvern tíma fyrir þessum tilfinningum. Duke-kerfinu er ætl- að uppgötva, hvort fleiri en ein orsök valdi kvillunum. Óregluleg- ur svefn veldur mörgum kvillum og bendir á vissar orsakir. Sá sem á í tilfinningalegum erfiðleikum, vaknar líklega snemma á morgn- anna eða um nætur úrvinda af þreytu. Snöggar breytingar á lífsháttum fólks er oft undanfari ýmissa sjúk- dóma. Við rannsóknir sem gerðar voru á sjúklingum, er þjáðust af margskonar sjúkdómum, kom í ljós, að þeir höfðu allir nýlega orðið fyrir miklum missi, annað hvort misst ástvini, atvinnu eða heimili. Jafnvel þægilegar breytingar eins og utanför orsaka stundum erfið- leika. Ef ferðamenn kvarta erlend- is undan mat og drykk, sem þeir þola illa, er orsaka líklegast að leita í geðlægri spennu, sem staf- ar af dvöl ferðamannsins á erlendri grund. Minni háttar geðlæg spenna getur valdið vefkindum eins og kvefi. Eru læknar, aðrir en sálsýkissér- fræðingar, færir um að fást við geðlæg vandamál? Fjöldi dæma sýnir, að þeir eru þess vel megn- ugir, og margir læknaskólar hafa núorðið stutt námskeið í sálsýkis- fræði, sem læknanemarnir taka þátt í. Flestir læknar geta ekki eytt eins löngum tíma í viðtöl við sjúkl- inga eins og sálsýkisfræðingar gera. En reynslan sýnir, að sjúklingar þjáðir af vanlíðan, sem á sér til- finningaleg'ar orsakir, þurfa aðeins að ræða stutta stund við lækninn, svo að bati komi. Það þarf að full- vissa þá um að sjúkdómurinn sé ekki svo alvarlegur, að ekki megi lækna hann. Þótt fleiri og fleiri læknar sam- ræmi nýjustu upplýsingar um til- finningalega sjúkdóma störfum sín- um, skiptir afstaða sjúklingsins allt- af miklu máli. Hann ætti strax að gera vissar varúðarráðstafanir þegar hann finnur, að taugaspenna hefur orðið slæm áhrif á sig, og mikla að- stoð getur hann veitt lækninum, með því að segja honum, hvort hann hafi verið slæmur á taugum, áður en sjúkdómseinkennin gerðu vart við sig. Og hann verður að vera heiðarlegur við lækninn og segja honum frá allri niðurbældri gremju, vonbrigðum, ótta og tjóni. Það sjónarmið, að allt sé í bezta lagi getur verið ágætt, er við ræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.