Úrval - 01.03.1968, Síða 69

Úrval - 01.03.1968, Síða 69
Hirohito Japanskeisari Einvalclunnn, sein eitt sinn var álitinn goðumborin vera, er nú atliajnasamur vísindamaður. í hj arta Tókíóborgar stendur keisarahöllin á fögru grasivöxnu svæði, KgSSta sem er í kringum kíló- metri í þvermáli. Svæð- ið er umlukt hringlaga síki. Mið- svæðis, uppi á dálítilli hæð, standa tvö tvílyft hús innan um tré og runna. Hér býr Hirohito Japans- keisari. Fyrir fáum áratugum var keisarinn talinn af þegnum sín um guðlegrar ættar, kominn frá sjálfum sólguðinum, Amater- asu. En nú, á 67. aldursári, er keisarinn hins vegar álitinn ósköp venjulegur dauðlegur mað'ur. Klukkan 7 fer keisarinn á fætur og snæðir morg- unverð með keisaraynj - unni, Nagaka. Ef veðirr leyfir, gengur hann því næst til Kunachio, sem er fimm hæða steinhús þar skammt frá Skrifstofa keisarans er þar í tví- lyftri viðbyggingu og búin fáum húsgögnum og myndum. Ef hann er ekki að sinna hátt- settum gestum, situr hann við skrif- borðið og kynnir sér og undirritar 66 Readers Digest Eftir NOEL F. BUSCH. opinber skjöl. Að loknum daglegum störfum á skrifstofunni, fæst hann við líffræðirannsóknir, en líffræðin hefur verið eitt af aðaláhugamálum hans s.l. fimmtíu ár. Tvö kvöld í viku stundar hann rannsóknir á til- raunastofu sinni, sem er skammt frá skrifstofunni. Að venju kemur keisarafjölskyld- an saman tvö kvöld í viku. A mánu- dagskvöldum horfir hann hins vegar á ýmsar fréttakvikmyndir utan úr heimi. Upp til fjalla og niður við ströndina á keisarinn smáhýsi, sem hann dvelur í til skiptis. Sjö sinnum á ári kemur hann fram sem æðsti prestur t Shinto trúarbragðanna við helgiathöfn, sem haldin er Jþ í bænahúsi skammt frá höllinni. Á nýársdag og 29. apríl, sem er afmælisdagur hans er hann hylltur af u. þ. b. 50.000 manns sem safnast saman í hallargarð- inum. Þegar haustar og vorar klæð- ist keisarinn bændafötum og hefur að gamalli hefð upp- W$0**** skeru eða sáningarstörfin með því að slá eða gróðursetja nokkrar hrísplöntur. Starfsmenn á vegum stjórnarinn- ar hafa ekki aðeins eftirlit með áætlunum og fundum keisarans, heldur einnig bílkostnaði og ann- arri einkaeyðslu. (Eignir keisarans, kringum 630 milljónir króna, voru gerðar upptækar í stríðslok. Samt fær hann allrífleg árslaun eða u.þ.b. tólf milljónir króna, sem teknar eru af þessari upphæð). 1963 hófst bygging nýrrar hallar í stað gömlu keisarahallarinnar, sem eyðilagðist í styrjöldinni. Á hún að vera tilbúin í haust. Höllin er ein þeirra fáu konunglegu bygg- inga, sem reistar hafa verið nú á 20. öldinni og sú langdýrasta. Höllin þekur meira en þrjár ekr- ur og kostar um 1900 milljónir króna. Hún er byggð úr steinsteypu. Byggingarstíllinn er sambland af forn-japönskum og nútíma bygg- ingarstíl. Þegar fyrst var farið að hugsa fyrir höllinni á árinu 1954, var keisarinn mótfallinn byggingu hennar og sagðist ekki vilja, að höllin væri reist meðan þegnar hans byggju enn við húsnæðisskort af völdum styrjaldarinnar. Að lok- 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.