Úrval - 01.03.1968, Page 95

Úrval - 01.03.1968, Page 95
HÁÞRÓAÐAR LÍFVERUR Á HNÖTTUM.... 93 þróunarskeið vísinda væri orðið býsna langt. Þar hljóta að vera komnar fram háþróaðar lífverur — nema að þar hafi öllu verið ger- eytt. — Er það álit yðar að á sumum plánetum hafi orðið slík gereyðing? — Já, en með líkindareikningi er unnt að færa sönnur á að sum- ar hafi sloppið. Ég á við það, að skylt er að trúa, að einhvers staðar séu til háþróaðar verur. Þessi nið- urstaða er ekki annað en vísinda- leg rökleiðsla. — Þessar verur hljóta að hafa óhemjulega vitsmunaorku, hámenn- ingu og háþróuð vísindi og tækni. Líklega yrði lítið úr okkur við samanburð. Ætli við sýndumst ekki eins og hverjir aðrir apar? — Hinsvegar mundi víða vera miklu skemmra komið en hér. — Hugsanlegt er að sumstaðar séu lífverur í hinum furðulegustu lík- amgervum, og vit þeirra þar eftir. Sir Bernard fæst ekki til að fara nánar út í þetta efni. Þá kemur mér í hug það sem ég hafði lesið um verur á öðru hnöttum í svoköll- uðum vísindaskáldsögum, og myndir af þeim, en sir Bernard sýnist hafa lesið í huga mér, því hann segir: — Hvergi í þessu sólkerfi er hugsanlegt að nokkrar hærri líf- tegundir geti þróazt, nema hér. Alls ekki á Marz, Satúrnusi né hvar sem vera skal annars staðar. Lofts- lagið bannar það. — En það líður ekki á löngu fyrr en bæði Rússland og Bandaríkin geta sent tæki til líffræðilegra rannsókna með eld- flaugum til hinna næstu reikistjarna. Þetta gerist eftir ár, eða þar um bil. Og fari nú svo að tækin sendi boð um, þó ekki sé nema lítinn vott af lífi af frumstæðustu gerð- um, er það fullkomin sönnun þess að líf sé til annars staðar en á þessum hnetti. Ég gat þess að Rússar hefðu gef- ið út opinbera tilkynningu um það að þeir hefðu náð skeytum frá „vits- muna verum úti í geimi“, með út- varpssendingu — og því svarar sir Bernard svo: — Ekki er það með öllu ólíklegt að þessar verur reyni að koma á sambandi við okkur með útvarps- sendingum, bæði okkur og viti gæddar verur annars staðar. Mér hefur ekki gefizt tækifæri til að kynna mér þessar fréttir, en ég álít að þeim beri að veita athygli og rannsaka þær mjög vandlega. Ég var í hieimsókn hjá kunningja minum, og var heimili hans vel búið húsgögnum og virtist Þar ekkert skorta á. Þó tók ég sérstaklega eftir stórum hægindastól, sem virtist vera uppáhaldsstólinn hans. Ég tók sérstaklega eftir því, að það vantaði annan afturfótinn á stólinn, en í þess stað var notazt við geysistóra bók. Þegar ég :fór að skoða bókina nánar, tók ég eftir nafni hennar: Fullkomin leiðbeiningabók um alls konar heimilisviðgerðir." R.B.S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.